Ráðuneytisstjóri fauk eftir koss Óli Tynes skrifar 1. nóvember 2007 16:15 Kossinn sem kostaði ráðuneytsstjórann stöðuna. MYND/Jimmy Vixtröm/Aftenposten Ráðuneytisstjóri í sænska forsætisráðuneytinu hefur sagt af sér eftir að myndir birtust af henni ölvaðri að kyssa sjónvarpsfréttamann á krá í Stokkhólmi. Ulrika Schenström er 35 ára gömul. Hún var einn af nánustu samstarfsmönnum Friðriks Reinfeldt, forsætisráðherra. Eitt af hlutverkum hennar var að stýra almannavörnum ef neyðarástand kæmi upp. Því er haldið fram að hún hafi verið á bakvakt í því hlutverki kvöldið örlagaríka. Það er einmitt það sem er talið alvarlegt í þessu máli. Yfirleitt eru ekki gerðar athugasemdir við það þótt sænskir stjórnmálamenn slái sér upp, meðan þeir haga sér nokkurnvegin skikkanlega. Og að vera undir áhrifum og kyssa einhvern er ekki í sjálfu sér dauðasynd. Að vera undir áhrifum þegar maður er á bakvakt í neyðarnefnd er hinsvegar bannað. Raunar hefur ekki verið staðfest að hún hafi verið á bakvakt. Reinfeldt forsætisráðherra sagði að ekki væru gefnar upplýsingar um hverjir stýrðu neyðarnefndum ríkisstjórnarinnar hverju sinni. Í fyrstu studdi Reinfeld vinkonu sína. Hann sagðist hafa spurt hana hvort hún hefði verið ölvuð og hún hefði svarað því neitandi. Þegar hann hinsvegar hafi séð barreikninginn hafi hún misst traust hans. Erlent Mest lesið Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Erlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Erlent Fleiri fréttir Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Sjá meira
Ráðuneytisstjóri í sænska forsætisráðuneytinu hefur sagt af sér eftir að myndir birtust af henni ölvaðri að kyssa sjónvarpsfréttamann á krá í Stokkhólmi. Ulrika Schenström er 35 ára gömul. Hún var einn af nánustu samstarfsmönnum Friðriks Reinfeldt, forsætisráðherra. Eitt af hlutverkum hennar var að stýra almannavörnum ef neyðarástand kæmi upp. Því er haldið fram að hún hafi verið á bakvakt í því hlutverki kvöldið örlagaríka. Það er einmitt það sem er talið alvarlegt í þessu máli. Yfirleitt eru ekki gerðar athugasemdir við það þótt sænskir stjórnmálamenn slái sér upp, meðan þeir haga sér nokkurnvegin skikkanlega. Og að vera undir áhrifum og kyssa einhvern er ekki í sjálfu sér dauðasynd. Að vera undir áhrifum þegar maður er á bakvakt í neyðarnefnd er hinsvegar bannað. Raunar hefur ekki verið staðfest að hún hafi verið á bakvakt. Reinfeldt forsætisráðherra sagði að ekki væru gefnar upplýsingar um hverjir stýrðu neyðarnefndum ríkisstjórnarinnar hverju sinni. Í fyrstu studdi Reinfeld vinkonu sína. Hann sagðist hafa spurt hana hvort hún hefði verið ölvuð og hún hefði svarað því neitandi. Þegar hann hinsvegar hafi séð barreikninginn hafi hún misst traust hans.
Erlent Mest lesið Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Erlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Erlent Fleiri fréttir Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Sjá meira