Schumacher snýr aftur í Formúluna Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 14. nóvember 2007 10:51 Michael Schumacher í kunnulegum búningi. Nordic Photos / Getty Images Michael Schumacher sýndi að hann hefur engu gleymt þegar hann reynsluók Ferrari-keppnisbílnum á Spáni í gær. Schumacher segir að um einangrað atvik hafi verið að ræða og hann hafi engan hug á að byrja að keppa í Formúlunni á nýjan leik. Hann reynsluók keppnisbíl Ferrari í gær á Circuit de Catalunya brautinni í gær þar sem hann ók hringinn hraðast allra. Ástæðan fyrir því að Schumacher ók bílnum var sú að á næsta ári verður bannað að nota rafeindatæki til að aðstoða ökumanninn. Ferrari vildi notast við reynslu Schumacher í þeim efnum. Talið er að um þrjú þúsund manns hafi fylgst með á brautinni í gær. Formúla Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Michael Schumacher sýndi að hann hefur engu gleymt þegar hann reynsluók Ferrari-keppnisbílnum á Spáni í gær. Schumacher segir að um einangrað atvik hafi verið að ræða og hann hafi engan hug á að byrja að keppa í Formúlunni á nýjan leik. Hann reynsluók keppnisbíl Ferrari í gær á Circuit de Catalunya brautinni í gær þar sem hann ók hringinn hraðast allra. Ástæðan fyrir því að Schumacher ók bílnum var sú að á næsta ári verður bannað að nota rafeindatæki til að aðstoða ökumanninn. Ferrari vildi notast við reynslu Schumacher í þeim efnum. Talið er að um þrjú þúsund manns hafi fylgst með á brautinni í gær.
Formúla Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira