Grand Theft IV á leiðinni 28. janúar 2008 00:01 Fjórði Grand Theft Auto-leikurinn kemur út 29. apríl næstkomandi. Tölvuleikurinn Grand Theft Auto IV kemur út 29. apríl næstkomandi á vegum Rockstar Games. Verður hann gefinn út á sama tíma fyrir leikjatölvurnar Playstation 3 og Xbox 360. „Við erum mjög spennt yfir því að gefa út Grand Theft Auto IV,“ segir Sam Houser, stofnandi og framleiðandi hjá Rockstar Games. „Við höfum lagt ótrúlega mikið á okkur til að búa til einstakan leik og vonum að hann setji nýja staðla í gerð tölvuleikja.“ Grand Theft Auto-leikirnir hafa notið mikilla vinsælda í gegnum árin og því eiga tölvuleikjaunnendur væntanlega eftir að sökkva sér á bólakaf í þessa nýjustu viðbót. Leikjavísir Mest lesið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Lífið Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Lífið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Lífið Fleiri fréttir Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira
Tölvuleikurinn Grand Theft Auto IV kemur út 29. apríl næstkomandi á vegum Rockstar Games. Verður hann gefinn út á sama tíma fyrir leikjatölvurnar Playstation 3 og Xbox 360. „Við erum mjög spennt yfir því að gefa út Grand Theft Auto IV,“ segir Sam Houser, stofnandi og framleiðandi hjá Rockstar Games. „Við höfum lagt ótrúlega mikið á okkur til að búa til einstakan leik og vonum að hann setji nýja staðla í gerð tölvuleikja.“ Grand Theft Auto-leikirnir hafa notið mikilla vinsælda í gegnum árin og því eiga tölvuleikjaunnendur væntanlega eftir að sökkva sér á bólakaf í þessa nýjustu viðbót.
Leikjavísir Mest lesið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Lífið Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Lífið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Lífið Fleiri fréttir Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira