Gengur illa að höndla pressuna Elvar Geir Magnússon skrifar 25. júní 2008 16:30 Lewis Hamilton. Lewis Hamilton verður að útiloka sig frá utanaðkomandi áreiti og einbeita sér að akstrinum ef hann ætlar að berjast um meistaratitilinn í Formúlu-1. Þetta segir Ross Brawn, stjóri Honda-liðsins. Brawn leiðbeinti Michael Schumacher í gegnum svipaða erfiðleika á sínum tíma. „Aksturinn er það sem máli skiptir þegar allt kemur til alls. Hann verður að einbeita sér að því að sem hann er að gera," segir Brawn en Hamilton hefur ekki náð í stig í seinustu tveimur keppnum og er tíu stigum á eftir forystusauðnum Felipe Massa. Hamilton hefur viðurkennt að eiga í erfiðleikum með að höndla þá pressu sem er á honum. Hann er ósáttur við umfjöllun bresku pressunar. Hann fær mikla athygli fjölmiðla og virðist eiga í erfiðleikum með að höndla það. „Við eigum öll til að gleyma því að hann er bara 23 ára, þetta er allt ný reynsla fyrir hann. Það getur í raun enginn hjálpað honum að höndla alla þessa pressu og umfjöllun sem hann fær. Þetta er fylgifiskur þess að hafa svona mikla hæfileika." Formúla Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Lewis Hamilton verður að útiloka sig frá utanaðkomandi áreiti og einbeita sér að akstrinum ef hann ætlar að berjast um meistaratitilinn í Formúlu-1. Þetta segir Ross Brawn, stjóri Honda-liðsins. Brawn leiðbeinti Michael Schumacher í gegnum svipaða erfiðleika á sínum tíma. „Aksturinn er það sem máli skiptir þegar allt kemur til alls. Hann verður að einbeita sér að því að sem hann er að gera," segir Brawn en Hamilton hefur ekki náð í stig í seinustu tveimur keppnum og er tíu stigum á eftir forystusauðnum Felipe Massa. Hamilton hefur viðurkennt að eiga í erfiðleikum með að höndla þá pressu sem er á honum. Hann er ósáttur við umfjöllun bresku pressunar. Hann fær mikla athygli fjölmiðla og virðist eiga í erfiðleikum með að höndla það. „Við eigum öll til að gleyma því að hann er bara 23 ára, þetta er allt ný reynsla fyrir hann. Það getur í raun enginn hjálpað honum að höndla alla þessa pressu og umfjöllun sem hann fær. Þetta er fylgifiskur þess að hafa svona mikla hæfileika."
Formúla Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti