Sigmundur kominn áfram á næsta stig Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. september 2008 20:20 Sigmundur Einar Másson, kylfingur. Sigmundur Einar Másson er kominn áfram á næsta stig úrtökumótaraðarinnar fyrir PGA-mótaröðina í golfi er hann hafnaði í 30. sæti á móti í Georgíu-fylki í dag. Efstu 39 kylfingarnir komust áfram en Sigmundur lék á 75 höggum í dag eða þremur höggum yfir pari. Alls lék hann á tólf höggum yfir pari en alls eru þrjú stig eftir í mótaröðinni og því langur vegur enn eftir. Mótið sem Sigmundur keppti á er eitt af sex mótum sem er forkeppni fyrir sjálf úrtökumótin. Það eru svo fyrsta, annað og þriðja stig úrtökumótaraðarinnar en keppni á fyrsta stigi fer fram í næsta mánuði. Á fyrsta stigi verða tólf mót víðsvegar um Bandaríkin og um 25 keppendur sem komast áfram af hverju móti. Sex mót eru á öðru stiginu en í öllum þessum mótum eru spilaðir fjórir hringir. Sjálft lokamótið fer svo fram annað hvort seint í nóvember eða snemma í desember en efstu 25 kylfingarnir fá keppnisrétt (kort) á PGA-mótaröðinni á komandi keppnistímabili. Þá eru spilaðir sex hringir. Golf Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Sigmundur Einar Másson er kominn áfram á næsta stig úrtökumótaraðarinnar fyrir PGA-mótaröðina í golfi er hann hafnaði í 30. sæti á móti í Georgíu-fylki í dag. Efstu 39 kylfingarnir komust áfram en Sigmundur lék á 75 höggum í dag eða þremur höggum yfir pari. Alls lék hann á tólf höggum yfir pari en alls eru þrjú stig eftir í mótaröðinni og því langur vegur enn eftir. Mótið sem Sigmundur keppti á er eitt af sex mótum sem er forkeppni fyrir sjálf úrtökumótin. Það eru svo fyrsta, annað og þriðja stig úrtökumótaraðarinnar en keppni á fyrsta stigi fer fram í næsta mánuði. Á fyrsta stigi verða tólf mót víðsvegar um Bandaríkin og um 25 keppendur sem komast áfram af hverju móti. Sex mót eru á öðru stiginu en í öllum þessum mótum eru spilaðir fjórir hringir. Sjálft lokamótið fer svo fram annað hvort seint í nóvember eða snemma í desember en efstu 25 kylfingarnir fá keppnisrétt (kort) á PGA-mótaröðinni á komandi keppnistímabili. Þá eru spilaðir sex hringir.
Golf Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira