Grillaður kjúklingur í dýrindis marineringu 23. júní 2008 15:33 Grillaður kjúklingurMangóið skorið í þunnar sneiðar. Mangó, soyasósa, ólívuolía, agave síróp og hunang sett með mangóinu á kjúklingasneiðarnar. Haft í marineringu ca. klukkutíma.MöndlukartöflurÓlívuolía og niðurskorinn hvítlaukur sett í eldfast mót. Möndlukartöflur settar útí. Niðursoðnir kirsuberjatómatar settir yfir kartöflurnar og sjávarsalti stráð yfir. Látið malla meðan kjúklingurinn er grillaður.Sósan út á kjúklinginn í lokinHlynsírópi og soyasósu blandað saman og sett í glas og síðan hellt útá grillaðan kjúklinginn.Niðurskorinn kjúklingur- magn fer eftir fjölda gestaMarinering1 stk. mangó2 msk. soyasósa1-2 msk. ólívuolía1 msk. agave síróp1 msk. hunang Grillréttir Kjúklingur Uppskriftir Vala Matt Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið
Grillaður kjúklingurMangóið skorið í þunnar sneiðar. Mangó, soyasósa, ólívuolía, agave síróp og hunang sett með mangóinu á kjúklingasneiðarnar. Haft í marineringu ca. klukkutíma.MöndlukartöflurÓlívuolía og niðurskorinn hvítlaukur sett í eldfast mót. Möndlukartöflur settar útí. Niðursoðnir kirsuberjatómatar settir yfir kartöflurnar og sjávarsalti stráð yfir. Látið malla meðan kjúklingurinn er grillaður.Sósan út á kjúklinginn í lokinHlynsírópi og soyasósu blandað saman og sett í glas og síðan hellt útá grillaðan kjúklinginn.Niðurskorinn kjúklingur- magn fer eftir fjölda gestaMarinering1 stk. mangó2 msk. soyasósa1-2 msk. ólívuolía1 msk. agave síróp1 msk. hunang
Grillréttir Kjúklingur Uppskriftir Vala Matt Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið