Kubica ekki ánægður með framþróun BMW 26. september 2008 08:04 Robert Kubica spjallar við fréttamenn í Singapúr. Nordic Photos / AFP Robert Kubica er meðal þeirra sem eiga enn möguleika á meistaratitilinum í Formúlu 1, þegar fjórum mótum er ólokið. Kubica var efstur að stigum eftir sigur í Kanada í sumar, en missti síðan flugið og honum fannst BMW ekki færa sér nægilegan stuðning í ljósi stöðunnar í sumar. „Ökumenn vilja allltaf betri bíl en þeir hafa undir höndum og það er ekkert leyndarmál að við höfum ekki staðið okkur sem skyldi að undanförnu. Trúlega hefði ég þó getað verið á verðlaunapalli í þremur mótum í röð, en lenti í vanda í þjónustuhléi á Spa í Belgíu. En ýmis vandamál hafa háð okkur upp á síðkastið,“ segir Kubica. Hann varð þriðji á Monza brautinni á eftir Sebastian Vettel og Heikki Kovalainen á dögunum. Komst upp fyrir heimsmeistarann Kimi Raikkönen að stigum. „Við erum búnir að gera mistök varðandi framþróun bílsins í sumar, þrátt fyrir langar og strangar prófanir í vindgöngum. Ég vil keppa til sigurs og bilið milli mín og Ferrari og McLaren hefur verið of mikið. BMW bíllinn er ekki nögu snöggur og Torro Rosso og Renault liðin hafa færst nær okkur.“ Kubica þykir líklegur til afreka á Singapúr brautinni um helgina, en götukappakstur virðist henta honum vel. Bein útsending er frá fyrstu æfingum Formúlu 1 liða á Stöð 2 Sport kl. 11.55 í dag og aftur kl. 13.25.Sjá stigagjöf í mótum ársins Formúla Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Robert Kubica er meðal þeirra sem eiga enn möguleika á meistaratitilinum í Formúlu 1, þegar fjórum mótum er ólokið. Kubica var efstur að stigum eftir sigur í Kanada í sumar, en missti síðan flugið og honum fannst BMW ekki færa sér nægilegan stuðning í ljósi stöðunnar í sumar. „Ökumenn vilja allltaf betri bíl en þeir hafa undir höndum og það er ekkert leyndarmál að við höfum ekki staðið okkur sem skyldi að undanförnu. Trúlega hefði ég þó getað verið á verðlaunapalli í þremur mótum í röð, en lenti í vanda í þjónustuhléi á Spa í Belgíu. En ýmis vandamál hafa háð okkur upp á síðkastið,“ segir Kubica. Hann varð þriðji á Monza brautinni á eftir Sebastian Vettel og Heikki Kovalainen á dögunum. Komst upp fyrir heimsmeistarann Kimi Raikkönen að stigum. „Við erum búnir að gera mistök varðandi framþróun bílsins í sumar, þrátt fyrir langar og strangar prófanir í vindgöngum. Ég vil keppa til sigurs og bilið milli mín og Ferrari og McLaren hefur verið of mikið. BMW bíllinn er ekki nögu snöggur og Torro Rosso og Renault liðin hafa færst nær okkur.“ Kubica þykir líklegur til afreka á Singapúr brautinni um helgina, en götukappakstur virðist henta honum vel. Bein útsending er frá fyrstu æfingum Formúlu 1 liða á Stöð 2 Sport kl. 11.55 í dag og aftur kl. 13.25.Sjá stigagjöf í mótum ársins
Formúla Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira