Himneskir réttir frá Sollu: Kúrbítspasta 20. júní 2008 16:22 TómatsósaSetjið allt innihald tómatsósunnar, nema ferska kryddið í matvinnsluvél & blandið vel saman - en látið hana samt vera "smá chunky". Bætið ferska kryddinu útí & blandið saman. Setjið tómatsósuna í skál & berið fram.2 stórir tómatar, steinhreinsaðir & skornir í bita 1 rauð paprika, steinhreinsuð & skorin í bita1 dós hálfsólþurrkaðir kirsuberjatómatar frá LaSelva2-3 döðlur*¼ b lífræn græn ólífuolía, t.d. LaSelva2 hvítlauksrif, pressuð¾ tsk sjávar salt, eða eftir smekksmá cayenne pipar2 msk smátt saxaður ferskur basil eða 2 tsk þurrkað2 msk smátt saxaður ferskt oregano eða 2 tsk þurrkaðKúrbítspastaNotið mandolin eða „pastapeeler“ og breytið kúrbítnum í pasta. Það er líka hægt að rífa það á grófasta rifjárninu í matvinnsluvélinni. Sumar matvinnsluvélar hafa járn til að búa til chips og þá er það notað. Setjið í skál og blandið sítrónusafa og sólþurrkuðum tómötum samanvið ásamt hvítlauknum og smá himalaya kristal. Berið fram. 3 meðalstórir kúrbítar, afhýddir 2 msk sítrónusafi1 dl hálfsólþurrkaðir kirsuberjatómatar frá LaSelva2 hvítlauksrifSmá himalaya kristalsaltMöndlumjólkAllt sett í blandara og blandað þar til mjúkt og kekklaust. Til að skilja „mjólkina“ frá hratinu er henni annað hvort hellt í gegnum fínt sigti, grisju, nælonsokk eða þéttofinn spírupoka. Borin fram kæld eða við stofuhita. Hægt er að nota 1 tsk agave í staðin fyrir döðlur eða ¼ tsk stevía eða 1 msk maca. Það má líka sleppa alveg sætuefninu. Möndlumjólk er frábær í staðin fyrir mjólk. Drekkið hana eina og sér, notið sem grunn í hristinga eða útá morgunmatinn. Einnig er hún frábær að nota út í pottrétti í staðin fyrir kókosmjólk. Ef þið bætið útí þessa uppskrift 1 msk kakóduft þá eruð þið komin með kakómjólk.1 bolli (240ml) möndlur*, lagðar í bleyti í 8-12 klst3 bolli vatn4 döðlur*, steinlausar (má sleppa)½ tsk vanilluduft* (má sleppa) Sítrónukaka með súkkulaði(fyrir 8-10)Botn:Setjið sesamfræ og kókosmjöl í matvinnsluvél & malið fínt, bætið restinni af uppskriftinni útí og blandið vel. Sett í hringlaga form sem er um 23 cm í þvermál. Þjappið deiginu ofan í formið. Gott að setja í frysti í smástund. Þessi botn geymist best í frysti, en einnig nokkra daga í kæli.Fylling:Blandið saman hnetum, agavesýrópi og kókosolíu þar til það er orðið silkimjúkt. Bætið þá restinni af uppskriftinni útí & blandið mjög vel saman. Setjið fyllinguna í botninn & geymið í 2-3 klst í kæli eða ½ klst í frysti áður en súkkulaðið er sett á og borið fram.Súkkulaðikrem:Setjið kókosolíu í skál með vatni og látið heiitt vatn renna á hana svo hún bráðni. Setjið hana síðan í skál með agavesýrópi og hrærið saman. Bætið kakóduftinu útí, gott er að sigta það útí og hrærið þetta saman & hellið yfir kökuna. *fæst lífrænt frá Himneskri hollustu Botn 1 b sesamfræ*1 b kókosmjöl*200 – 300g döðlur*½ b ljósar rúsínur*Súkkulaðikrem ½ b hreint kakóduft*¼ b agave eða hlynsýróp*½ b kaldpressuð kókosolía*Fylling 3 b kasjúhnetur*, lagðar í bleyti í 2 klst½ - ¾ b agave sýróp*½ - 1 b kaldpressuð kókosolía*, látið renna á krukkuna heitt vatn (ekki yfir 45C) til að hún bráðni½ - ¾ b sítrónusafi1 msk rifið sítrónuhýði1 msk rifið appelsínuhýði2 tsk vanilluduft*smá himalaya eða sjávarsalt Grænmetisréttir Kökur og tertur Pastaréttir Uppskriftir Vala Matt Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
TómatsósaSetjið allt innihald tómatsósunnar, nema ferska kryddið í matvinnsluvél & blandið vel saman - en látið hana samt vera "smá chunky". Bætið ferska kryddinu útí & blandið saman. Setjið tómatsósuna í skál & berið fram.2 stórir tómatar, steinhreinsaðir & skornir í bita 1 rauð paprika, steinhreinsuð & skorin í bita1 dós hálfsólþurrkaðir kirsuberjatómatar frá LaSelva2-3 döðlur*¼ b lífræn græn ólífuolía, t.d. LaSelva2 hvítlauksrif, pressuð¾ tsk sjávar salt, eða eftir smekksmá cayenne pipar2 msk smátt saxaður ferskur basil eða 2 tsk þurrkað2 msk smátt saxaður ferskt oregano eða 2 tsk þurrkaðKúrbítspastaNotið mandolin eða „pastapeeler“ og breytið kúrbítnum í pasta. Það er líka hægt að rífa það á grófasta rifjárninu í matvinnsluvélinni. Sumar matvinnsluvélar hafa járn til að búa til chips og þá er það notað. Setjið í skál og blandið sítrónusafa og sólþurrkuðum tómötum samanvið ásamt hvítlauknum og smá himalaya kristal. Berið fram. 3 meðalstórir kúrbítar, afhýddir 2 msk sítrónusafi1 dl hálfsólþurrkaðir kirsuberjatómatar frá LaSelva2 hvítlauksrifSmá himalaya kristalsaltMöndlumjólkAllt sett í blandara og blandað þar til mjúkt og kekklaust. Til að skilja „mjólkina“ frá hratinu er henni annað hvort hellt í gegnum fínt sigti, grisju, nælonsokk eða þéttofinn spírupoka. Borin fram kæld eða við stofuhita. Hægt er að nota 1 tsk agave í staðin fyrir döðlur eða ¼ tsk stevía eða 1 msk maca. Það má líka sleppa alveg sætuefninu. Möndlumjólk er frábær í staðin fyrir mjólk. Drekkið hana eina og sér, notið sem grunn í hristinga eða útá morgunmatinn. Einnig er hún frábær að nota út í pottrétti í staðin fyrir kókosmjólk. Ef þið bætið útí þessa uppskrift 1 msk kakóduft þá eruð þið komin með kakómjólk.1 bolli (240ml) möndlur*, lagðar í bleyti í 8-12 klst3 bolli vatn4 döðlur*, steinlausar (má sleppa)½ tsk vanilluduft* (má sleppa) Sítrónukaka með súkkulaði(fyrir 8-10)Botn:Setjið sesamfræ og kókosmjöl í matvinnsluvél & malið fínt, bætið restinni af uppskriftinni útí og blandið vel. Sett í hringlaga form sem er um 23 cm í þvermál. Þjappið deiginu ofan í formið. Gott að setja í frysti í smástund. Þessi botn geymist best í frysti, en einnig nokkra daga í kæli.Fylling:Blandið saman hnetum, agavesýrópi og kókosolíu þar til það er orðið silkimjúkt. Bætið þá restinni af uppskriftinni útí & blandið mjög vel saman. Setjið fyllinguna í botninn & geymið í 2-3 klst í kæli eða ½ klst í frysti áður en súkkulaðið er sett á og borið fram.Súkkulaðikrem:Setjið kókosolíu í skál með vatni og látið heiitt vatn renna á hana svo hún bráðni. Setjið hana síðan í skál með agavesýrópi og hrærið saman. Bætið kakóduftinu útí, gott er að sigta það útí og hrærið þetta saman & hellið yfir kökuna. *fæst lífrænt frá Himneskri hollustu Botn 1 b sesamfræ*1 b kókosmjöl*200 – 300g döðlur*½ b ljósar rúsínur*Súkkulaðikrem ½ b hreint kakóduft*¼ b agave eða hlynsýróp*½ b kaldpressuð kókosolía*Fylling 3 b kasjúhnetur*, lagðar í bleyti í 2 klst½ - ¾ b agave sýróp*½ - 1 b kaldpressuð kókosolía*, látið renna á krukkuna heitt vatn (ekki yfir 45C) til að hún bráðni½ - ¾ b sítrónusafi1 msk rifið sítrónuhýði1 msk rifið appelsínuhýði2 tsk vanilluduft*smá himalaya eða sjávarsalt
Grænmetisréttir Kökur og tertur Pastaréttir Uppskriftir Vala Matt Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira