Smáfuglar hljóta verðlaun í Melbourne 8. ágúst 2008 16:31 Smáfuglar, nýjasta stuttmynd Rúnars Rúnarssonar, hlaut á dögunum verðlaun sem besta leikna stuttmyndin á MIFF kvikmyndahátíðinni í Melbourne í Ástralíu. MIFF er stærsta kvikmyndahátíð Ástralíu og er áætlað að ríflega 180.000 miðar séu seldir á sýningar hátíðarinnar ár hvert. MIFF er ein af elstu kvikmyndahátíðum í heimi og heldur upp á 57 ára afmæli sitt á þessu ári. Myndin hefur notið mikillar hylli og var meðal annars tilnefnd til gullpálmans á kvikmyndahátíðinni í Cannes í vor. Leikstjórinn ætti að vera orðinn alvanur góður móttökum, en fyrri stuttmynd hans, Síðasti bærinn í dalnum, var tilnefnd til Óskarsverðlauna árið 2006. Smáfuglar halda áfram ferð sinni um heiminn og verður á næstunni meðal annars sýnd í Svíþjóð, Suður Frakklandi, Sarajevo og Bandaríkjunum. Mest lesið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Smáfuglar, nýjasta stuttmynd Rúnars Rúnarssonar, hlaut á dögunum verðlaun sem besta leikna stuttmyndin á MIFF kvikmyndahátíðinni í Melbourne í Ástralíu. MIFF er stærsta kvikmyndahátíð Ástralíu og er áætlað að ríflega 180.000 miðar séu seldir á sýningar hátíðarinnar ár hvert. MIFF er ein af elstu kvikmyndahátíðum í heimi og heldur upp á 57 ára afmæli sitt á þessu ári. Myndin hefur notið mikillar hylli og var meðal annars tilnefnd til gullpálmans á kvikmyndahátíðinni í Cannes í vor. Leikstjórinn ætti að vera orðinn alvanur góður móttökum, en fyrri stuttmynd hans, Síðasti bærinn í dalnum, var tilnefnd til Óskarsverðlauna árið 2006. Smáfuglar halda áfram ferð sinni um heiminn og verður á næstunni meðal annars sýnd í Svíþjóð, Suður Frakklandi, Sarajevo og Bandaríkjunum.
Mest lesið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira