Lil Wayne með átta Grammy-tilnefningar 5. desember 2008 06:00 Rapparinn snjalli hefur verið tilnefndur til átta Grammy-verðlauna fyrir plötuna Tha Carter III. Bandaríski rapparinn Lil Wayne hefur verið tilnefndur til átta Grammy-verðlauna fyrir plötu sína Tha Carter III. Platan er jafnframt sú vinsælasta á árinu vestanhafs. Coldplay fékk næstflestar tilnefningar, eða sjö talsins, fyrir plötu sína Viva La Vida. Næst á eftir komu Jay-Z, Ne-Yo og Kanye West með sex tilnefningar hver. Fimm tilnefningar fengu Alison Krauss, John Mayer, Robert Plant, Radiohead og Jazmine Sullivan. Næst á eftir komu Adele, Danger Mouse og Eagles með fjórar tilnefningar. Verðlaunin verða afhent í alls 110 flokkum hinn 8. febrúar í Staples Center í Los Angeles. Coldplay Breska poppsveitin fékk sjö Grammy-tilnefningar. Lil Wayne, sem heitir réttu nafni Dwayne Michael Carter Jr., fæddist árið 1982. Hann vakti töluverða athygli fyrir sína fyrstu sólóplötu, Tha Block Is Hot, sem kom út árið 1999. Eftir að hann gaf út Tha Carter árið 2004 varð hann enn vinsælli og síðan þá hefur hann gefið út Tha Carter II og loks Tha Carter III. Mest lesið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Fleiri fréttir Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Bandaríski rapparinn Lil Wayne hefur verið tilnefndur til átta Grammy-verðlauna fyrir plötu sína Tha Carter III. Platan er jafnframt sú vinsælasta á árinu vestanhafs. Coldplay fékk næstflestar tilnefningar, eða sjö talsins, fyrir plötu sína Viva La Vida. Næst á eftir komu Jay-Z, Ne-Yo og Kanye West með sex tilnefningar hver. Fimm tilnefningar fengu Alison Krauss, John Mayer, Robert Plant, Radiohead og Jazmine Sullivan. Næst á eftir komu Adele, Danger Mouse og Eagles með fjórar tilnefningar. Verðlaunin verða afhent í alls 110 flokkum hinn 8. febrúar í Staples Center í Los Angeles. Coldplay Breska poppsveitin fékk sjö Grammy-tilnefningar. Lil Wayne, sem heitir réttu nafni Dwayne Michael Carter Jr., fæddist árið 1982. Hann vakti töluverða athygli fyrir sína fyrstu sólóplötu, Tha Block Is Hot, sem kom út árið 1999. Eftir að hann gaf út Tha Carter árið 2004 varð hann enn vinsælli og síðan þá hefur hann gefið út Tha Carter II og loks Tha Carter III.
Mest lesið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Fleiri fréttir Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira