Þúsund keyptu leik 1. maí 2008 00:01 grand theft auto IV Ellefti leikurinn í seríunni fékk góðar viðtökur á miðnæturopnuninni. Um eitt þúsund manns gerðu sér ferð í Elko og BT í Skeifunni aðfaranótt þriðjudags til að festa kaup á tölvuleiknum Grand Theft Auto IV. "Þetta gekk glimrandi vel. Þegar nördarnir koma saman er aldrei neitt þras,“ segir Sverrir Bergmann tölvuleikjagúrú. DJ Danni Deluxe, Dóri DNA og Bent héldu uppi góðri stemningu á þessari miðnæturopnun auk þess sem pitsur voru í boði fyrir gesti. Sverrir segir að leikurinn hafi fengið hæstu einkunn sem hann hafi vitað um til þessa, eða rúmlega 99%. „Það lítur allt út fyrir að þetta sé besti leikur sem hefur verið gerður,“ segir hann og hlær. Leikurinn er sá ellefti í Grand Theft Auto-seríunni og telst vera sá allra flottasti hingað til. Að sögn Sverris hefur einn leikur selst meira en Grand Theft Auto IV hérlendis á svo skömmum tíma, eða Burning Crusade, sem er uppfærsla fyrir hasarleikinn World of Warcraft. - fb Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Auður segir skilið við Gímaldið Menning Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Sjá meira
Um eitt þúsund manns gerðu sér ferð í Elko og BT í Skeifunni aðfaranótt þriðjudags til að festa kaup á tölvuleiknum Grand Theft Auto IV. "Þetta gekk glimrandi vel. Þegar nördarnir koma saman er aldrei neitt þras,“ segir Sverrir Bergmann tölvuleikjagúrú. DJ Danni Deluxe, Dóri DNA og Bent héldu uppi góðri stemningu á þessari miðnæturopnun auk þess sem pitsur voru í boði fyrir gesti. Sverrir segir að leikurinn hafi fengið hæstu einkunn sem hann hafi vitað um til þessa, eða rúmlega 99%. „Það lítur allt út fyrir að þetta sé besti leikur sem hefur verið gerður,“ segir hann og hlær. Leikurinn er sá ellefti í Grand Theft Auto-seríunni og telst vera sá allra flottasti hingað til. Að sögn Sverris hefur einn leikur selst meira en Grand Theft Auto IV hérlendis á svo skömmum tíma, eða Burning Crusade, sem er uppfærsla fyrir hasarleikinn World of Warcraft. - fb
Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Auður segir skilið við Gímaldið Menning Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Sjá meira