Þúsund keyptu leik 1. maí 2008 00:01 grand theft auto IV Ellefti leikurinn í seríunni fékk góðar viðtökur á miðnæturopnuninni. Um eitt þúsund manns gerðu sér ferð í Elko og BT í Skeifunni aðfaranótt þriðjudags til að festa kaup á tölvuleiknum Grand Theft Auto IV. "Þetta gekk glimrandi vel. Þegar nördarnir koma saman er aldrei neitt þras,“ segir Sverrir Bergmann tölvuleikjagúrú. DJ Danni Deluxe, Dóri DNA og Bent héldu uppi góðri stemningu á þessari miðnæturopnun auk þess sem pitsur voru í boði fyrir gesti. Sverrir segir að leikurinn hafi fengið hæstu einkunn sem hann hafi vitað um til þessa, eða rúmlega 99%. „Það lítur allt út fyrir að þetta sé besti leikur sem hefur verið gerður,“ segir hann og hlær. Leikurinn er sá ellefti í Grand Theft Auto-seríunni og telst vera sá allra flottasti hingað til. Að sögn Sverris hefur einn leikur selst meira en Grand Theft Auto IV hérlendis á svo skömmum tíma, eða Burning Crusade, sem er uppfærsla fyrir hasarleikinn World of Warcraft. - fb Mest lesið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Tugmillljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Um eitt þúsund manns gerðu sér ferð í Elko og BT í Skeifunni aðfaranótt þriðjudags til að festa kaup á tölvuleiknum Grand Theft Auto IV. "Þetta gekk glimrandi vel. Þegar nördarnir koma saman er aldrei neitt þras,“ segir Sverrir Bergmann tölvuleikjagúrú. DJ Danni Deluxe, Dóri DNA og Bent héldu uppi góðri stemningu á þessari miðnæturopnun auk þess sem pitsur voru í boði fyrir gesti. Sverrir segir að leikurinn hafi fengið hæstu einkunn sem hann hafi vitað um til þessa, eða rúmlega 99%. „Það lítur allt út fyrir að þetta sé besti leikur sem hefur verið gerður,“ segir hann og hlær. Leikurinn er sá ellefti í Grand Theft Auto-seríunni og telst vera sá allra flottasti hingað til. Að sögn Sverris hefur einn leikur selst meira en Grand Theft Auto IV hérlendis á svo skömmum tíma, eða Burning Crusade, sem er uppfærsla fyrir hasarleikinn World of Warcraft. - fb
Mest lesið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Tugmillljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira