Marco V á árshátíð 13. nóvember 2008 06:00 Hollenski plötusnúðurinn Marco V spilar á árshátíð Techno.is á laugardaginn. Hollenski plötusnúðurinn Marco V spilar á árshátíð Techno.is sem verður haldin á Nasa á laugardaginn. Einnig koma fram þetta kvöld vinsælir íslenskir plötusnúðar. Marco, sem er fæddur og uppalinn í Hollandi, er hógvær og jarðbundinn fjölskyldumaður með óslökkvanlegan losta fyrir tónlist. Combi:Nations mix-serían hans hefur notið velgengni auk þess sem platan hans 200V fangaði hug og hjarta danstónlistarunnenda. Var hún spiluð töluvert á útvarpsstöðinni BBC Radio 1. Á meðal þekktustu laga hans eru Indicator, Simulated, More Than a Life Away og Red Blue Purple. Einnig hefur hann getið sér gott orð fyrir að endurlífga sígild danslög eins og Café del mar og Loops & Tings Relooped. Ljóst er að aðdáendur góðrar danstónlistar eiga fyrir höndum skemmtilegt laugardagskvöld, sneisafullt af grípandi töktum. Mest lesið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Hollenski plötusnúðurinn Marco V spilar á árshátíð Techno.is sem verður haldin á Nasa á laugardaginn. Einnig koma fram þetta kvöld vinsælir íslenskir plötusnúðar. Marco, sem er fæddur og uppalinn í Hollandi, er hógvær og jarðbundinn fjölskyldumaður með óslökkvanlegan losta fyrir tónlist. Combi:Nations mix-serían hans hefur notið velgengni auk þess sem platan hans 200V fangaði hug og hjarta danstónlistarunnenda. Var hún spiluð töluvert á útvarpsstöðinni BBC Radio 1. Á meðal þekktustu laga hans eru Indicator, Simulated, More Than a Life Away og Red Blue Purple. Einnig hefur hann getið sér gott orð fyrir að endurlífga sígild danslög eins og Café del mar og Loops & Tings Relooped. Ljóst er að aðdáendur góðrar danstónlistar eiga fyrir höndum skemmtilegt laugardagskvöld, sneisafullt af grípandi töktum.
Mest lesið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira