Stöð 2 Sport á Spáni 21. ágúst 2008 13:00 Starfshópur frá Stöð 2 Sport er á Spáni að vinna að þáttagerð og beinum útsendingum frá fyrsta götukappakstrinum í borginni Valencia. Þetta er ákveðinn tímamót í sögu Formúlu 1 útsendinga á Íslandi, þar sem þættir hafa aldrei verið unnir á mótsstað í Formúlu 1 og sendir heim. Mótið í Valencia var valið af kostgæfni þar sem brautin minnir um margt á Mónakó kappaksturinn og er alveg ný af nálinni. Þá er stór hópur Íslendinga meðal áhorfenda um helgina, sem gefur mótinu íslenskan vinkil. Þátturinn Rásmarkið í kvöld, fimmtudagskvöld, verður algjörlega tileinkaður mótinu í Valencia, Spánverjanum Fernando Alonso og nýjasta sigurvegaranum, Finnanum Heikki Kovalainen. Umsjónarmenn Formúlu 1 á Stöð 2 Sport labba m.a. brautina og skoða hið nýstárlega mótssvæði frá öllum hliðum. Þá verður rætt við tæknimenn og ökumenn á staðnum í þættinum. Að venju verður æfingum á föstudag lýst beint, einnig æfingu á laugardagsmorgun, tímatöku laugardags og kappakstri á sunnudag. Þá verður þátturinn Endamarkið unnin í Valencia, sem ætti að gefa honum enn ferskari blæ.Útsendingar á Stöð 2 Sport Fimmtudagur kl. 20:00 Rásmarkið Föstudagur kl. 09:00 Æfing I Föstudagur kl. 12:00 Æfing 2 Laugardagur kl. 09:00 Æfing 3 Laugardagur kl. 11:45 Tímatakan Sunnudagur kl. 11:30 Kappaksturinn Sunnudagur kl. 22:00 Endamarkið Formúla Mest lesið Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Handbolti ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Handbolti Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Starfshópur frá Stöð 2 Sport er á Spáni að vinna að þáttagerð og beinum útsendingum frá fyrsta götukappakstrinum í borginni Valencia. Þetta er ákveðinn tímamót í sögu Formúlu 1 útsendinga á Íslandi, þar sem þættir hafa aldrei verið unnir á mótsstað í Formúlu 1 og sendir heim. Mótið í Valencia var valið af kostgæfni þar sem brautin minnir um margt á Mónakó kappaksturinn og er alveg ný af nálinni. Þá er stór hópur Íslendinga meðal áhorfenda um helgina, sem gefur mótinu íslenskan vinkil. Þátturinn Rásmarkið í kvöld, fimmtudagskvöld, verður algjörlega tileinkaður mótinu í Valencia, Spánverjanum Fernando Alonso og nýjasta sigurvegaranum, Finnanum Heikki Kovalainen. Umsjónarmenn Formúlu 1 á Stöð 2 Sport labba m.a. brautina og skoða hið nýstárlega mótssvæði frá öllum hliðum. Þá verður rætt við tæknimenn og ökumenn á staðnum í þættinum. Að venju verður æfingum á föstudag lýst beint, einnig æfingu á laugardagsmorgun, tímatöku laugardags og kappakstri á sunnudag. Þá verður þátturinn Endamarkið unnin í Valencia, sem ætti að gefa honum enn ferskari blæ.Útsendingar á Stöð 2 Sport Fimmtudagur kl. 20:00 Rásmarkið Föstudagur kl. 09:00 Æfing I Föstudagur kl. 12:00 Æfing 2 Laugardagur kl. 09:00 Æfing 3 Laugardagur kl. 11:45 Tímatakan Sunnudagur kl. 11:30 Kappaksturinn Sunnudagur kl. 22:00 Endamarkið
Formúla Mest lesið Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Handbolti ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Handbolti Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira