Tónleikar fyrir Tíbet 24. ágúst 2008 14:51 Frá mótmælum við kínverska sendiráðið Í kvöld verða haldnir styrktartónleikar í Salnum í Kópavogi undir yfirskriftinni Raddir fyrir Tíbet. Fram koma KK, Svavar Knútur, Jónas Sigurðsson, Páll Óskar & Monica og Jón Tryggvi. Auk þess munu Birgitta Jónsdóttir, Ögmundur Jónasson og Teswang flytja ávörp. Teswang er stjórnmálafræðingur frá Tíbet. ,,Pælingin með tónleikunum er að efla menningartengsl á milli Tíbeta og Íslendinga og halda uppi rödd fyrir Tíbeta en það er verið að murka úr þeim lífið," segir Jón Tryggvi Unnarsson. Allur ágóðinn af tónleikunum mun renna til flóttamannamóttöku í Indlandi. "Það eru þúsundir Tíbeta sem flýja yfir Himalæja í Pumastrigaskóm, ef þeir eiga þá, og komast til Indlands við illan leik." Tónleikarnir hefjast klukkan 20 og fer miðasala fram á salurinn.is og midi.is. Miðaverð er 2000 krónur. Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Lífið Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Lífið Fleiri fréttir Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Í kvöld verða haldnir styrktartónleikar í Salnum í Kópavogi undir yfirskriftinni Raddir fyrir Tíbet. Fram koma KK, Svavar Knútur, Jónas Sigurðsson, Páll Óskar & Monica og Jón Tryggvi. Auk þess munu Birgitta Jónsdóttir, Ögmundur Jónasson og Teswang flytja ávörp. Teswang er stjórnmálafræðingur frá Tíbet. ,,Pælingin með tónleikunum er að efla menningartengsl á milli Tíbeta og Íslendinga og halda uppi rödd fyrir Tíbeta en það er verið að murka úr þeim lífið," segir Jón Tryggvi Unnarsson. Allur ágóðinn af tónleikunum mun renna til flóttamannamóttöku í Indlandi. "Það eru þúsundir Tíbeta sem flýja yfir Himalæja í Pumastrigaskóm, ef þeir eiga þá, og komast til Indlands við illan leik." Tónleikarnir hefjast klukkan 20 og fer miðasala fram á salurinn.is og midi.is. Miðaverð er 2000 krónur.
Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Lífið Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Lífið Fleiri fréttir Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira