Ballesteros með heilaæxli Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 12. október 2008 18:23 Seve Ballesteros með Nick Faldo. Nordic Photos / Getty Images Spænski kylfingurinn Seve Ballesteros hefur greinst með heilaæxli eftir að hann var lagður inn á sjúkrahús í Madríd á mánudaginn. Hann mun gangast undir vefjasýnistöku á þriðjudaginn og verður í framhaldinu ákveðið hvers konar meðferð henti honum best. Ballesteros er einn þekktasti kylfingur síðari tíma en hann vann fimm stórmót í golfi, þar af opna breska meistaramótið þrívegis. „Á mínum golfferli hef ég verið þekktur sem einn sá besti í því að yfirstíga hindranir á vellinum," sagði Ballesteros. „Og nú þegar ég horfist í augu við mína erfiðustu viðureign á lífsleiðinni vil ég verða sá besti. Ég ætla að nota allan minn styrkleika og líka þeirra sem vilja senda mér batnaðaróskir." Golf Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Spænski kylfingurinn Seve Ballesteros hefur greinst með heilaæxli eftir að hann var lagður inn á sjúkrahús í Madríd á mánudaginn. Hann mun gangast undir vefjasýnistöku á þriðjudaginn og verður í framhaldinu ákveðið hvers konar meðferð henti honum best. Ballesteros er einn þekktasti kylfingur síðari tíma en hann vann fimm stórmót í golfi, þar af opna breska meistaramótið þrívegis. „Á mínum golfferli hef ég verið þekktur sem einn sá besti í því að yfirstíga hindranir á vellinum," sagði Ballesteros. „Og nú þegar ég horfist í augu við mína erfiðustu viðureign á lífsleiðinni vil ég verða sá besti. Ég ætla að nota allan minn styrkleika og líka þeirra sem vilja senda mér batnaðaróskir."
Golf Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira