Ballesteros með heilaæxli Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 12. október 2008 18:23 Seve Ballesteros með Nick Faldo. Nordic Photos / Getty Images Spænski kylfingurinn Seve Ballesteros hefur greinst með heilaæxli eftir að hann var lagður inn á sjúkrahús í Madríd á mánudaginn. Hann mun gangast undir vefjasýnistöku á þriðjudaginn og verður í framhaldinu ákveðið hvers konar meðferð henti honum best. Ballesteros er einn þekktasti kylfingur síðari tíma en hann vann fimm stórmót í golfi, þar af opna breska meistaramótið þrívegis. „Á mínum golfferli hef ég verið þekktur sem einn sá besti í því að yfirstíga hindranir á vellinum," sagði Ballesteros. „Og nú þegar ég horfist í augu við mína erfiðustu viðureign á lífsleiðinni vil ég verða sá besti. Ég ætla að nota allan minn styrkleika og líka þeirra sem vilja senda mér batnaðaróskir." Golf Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Spænski kylfingurinn Seve Ballesteros hefur greinst með heilaæxli eftir að hann var lagður inn á sjúkrahús í Madríd á mánudaginn. Hann mun gangast undir vefjasýnistöku á þriðjudaginn og verður í framhaldinu ákveðið hvers konar meðferð henti honum best. Ballesteros er einn þekktasti kylfingur síðari tíma en hann vann fimm stórmót í golfi, þar af opna breska meistaramótið þrívegis. „Á mínum golfferli hef ég verið þekktur sem einn sá besti í því að yfirstíga hindranir á vellinum," sagði Ballesteros. „Og nú þegar ég horfist í augu við mína erfiðustu viðureign á lífsleiðinni vil ég verða sá besti. Ég ætla að nota allan minn styrkleika og líka þeirra sem vilja senda mér batnaðaróskir."
Golf Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira