Kovalainen vann sinn fyrsta sigur í Ungverjalandi 3. ágúst 2008 14:10 Kovalainen fagnaði innilega í dag AFP Það voru finnskir dagar í ungverska kappakstrinum í Formúlu 1 í dag þegar Heikki Kovalainen kom fyrstur í mark á McLaren bíl sínum og vann um leið sína fyrstu keppni á ferlinum. Kovalainen nýtti sér það þegar Ferrari-bíll Felipe Massa gaf upp öndina þegar aðeins þrír hringir voru eftir og tryggði sér sigurinn. Lewis Hamilton hélt forystu sinni í keppni ökuþóra þrátt fyrir að ná aðeins fimmta sætinu eftir að dekk sprakk á bíl hans. Timo Glock hjá Toyota náði öðru sætinu og heimsmeistarinn Kimi Raikkönen hjá Ferrari kom þriðji í mark. Fyrrum heimsmeistarinn Fernando Alonso hjá Ranault náði fjórða sætinu, Hamilton varð fimmti og Nelson Piquet jr tók sjötta sætið. Hamilton hefur fimm stiga forystu í keppni ökuþóra, Raikkönen er komið í annað sætið og Massa er þremur stigum á eftir liðsfélaga sínum. Massa hefði endurheimt toppsætið í stigakeppninni ef bíll hans hefði ekki bilað á lokasprettinum. Formúla Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Það voru finnskir dagar í ungverska kappakstrinum í Formúlu 1 í dag þegar Heikki Kovalainen kom fyrstur í mark á McLaren bíl sínum og vann um leið sína fyrstu keppni á ferlinum. Kovalainen nýtti sér það þegar Ferrari-bíll Felipe Massa gaf upp öndina þegar aðeins þrír hringir voru eftir og tryggði sér sigurinn. Lewis Hamilton hélt forystu sinni í keppni ökuþóra þrátt fyrir að ná aðeins fimmta sætinu eftir að dekk sprakk á bíl hans. Timo Glock hjá Toyota náði öðru sætinu og heimsmeistarinn Kimi Raikkönen hjá Ferrari kom þriðji í mark. Fyrrum heimsmeistarinn Fernando Alonso hjá Ranault náði fjórða sætinu, Hamilton varð fimmti og Nelson Piquet jr tók sjötta sætið. Hamilton hefur fimm stiga forystu í keppni ökuþóra, Raikkönen er komið í annað sætið og Massa er þremur stigum á eftir liðsfélaga sínum. Massa hefði endurheimt toppsætið í stigakeppninni ef bíll hans hefði ekki bilað á lokasprettinum.
Formúla Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti