Button segir Mónakó stórhættulega í bleytu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. maí 2008 23:09 Jenson Button. Nordic Photos / Bongarts Allt útlit er fyrir rigningaþunga helgi í Mónakó og segir Jenson Button að akstursbrautin í Mónakó sé stórhættuleg í bleytu. Button sagði að keppnin í Mónakó væri „tíu sinnum hættulegri" en aðrar keppnir í bleytu. „Þar með höfum við enga stjórn á gripinu en það er alltaf spennandi að aka í bleytu og við erfiðar aðstæður," bætti Button við. Á æfingum í dag voru vegirnir þurrir en engu að síður misstu báðir ökumenn Renault, Fernando Alonso og Nelson Piquet, afturvængi sína er þeir misstu stjórn á bílum sínum á sama stað í brautinni. Button segir að bara með því að snerta annan bíl áttu það á hættu að aka á vegg. „Þetta verður mjög spennuþrungið," sagði Button. „Vonandi náum við að æfa fyrir keppnina ef það verður bleyta." Formúla Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Allt útlit er fyrir rigningaþunga helgi í Mónakó og segir Jenson Button að akstursbrautin í Mónakó sé stórhættuleg í bleytu. Button sagði að keppnin í Mónakó væri „tíu sinnum hættulegri" en aðrar keppnir í bleytu. „Þar með höfum við enga stjórn á gripinu en það er alltaf spennandi að aka í bleytu og við erfiðar aðstæður," bætti Button við. Á æfingum í dag voru vegirnir þurrir en engu að síður misstu báðir ökumenn Renault, Fernando Alonso og Nelson Piquet, afturvængi sína er þeir misstu stjórn á bílum sínum á sama stað í brautinni. Button segir að bara með því að snerta annan bíl áttu það á hættu að aka á vegg. „Þetta verður mjög spennuþrungið," sagði Button. „Vonandi náum við að æfa fyrir keppnina ef það verður bleyta."
Formúla Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti