Massa á ráspól í Mónakó 24. maí 2008 14:12 AFP Ferrari gerði góða hluti í tímatökunum fyrir Mónakókappaksturinn í Formúlu 1 á morgun. Felipe Massa náði besta tímanum og verður á ráspól og félagi hans Kimi Raikkönen náði öðrum besta tímanum. McLaren bílarnir eru vanir að gera góða hluti í Monte Carlo, en þeir urðu að játa sig sigraða gegn sprækum Ferrari bílunum í dag. Þetta var annar ráspóllinn í röð sem Brasilíumaðurinn Massa nær í röð og hans þriðji á árinu. Hann sló tíma félaga síns Raikkönen við á lokasprettinum í dag. Þetta var fyrsti ráspóll Ferrari liðsins í Mónakó í átta ár. "Ég trúi ekki enn að ég sé á ráspól. Það er ótrúlegt. Ég er búinn að æfa mig mikið að keyra í Mónakó og vildi gera mitt allra besta núna, því mér hefur aldrei gengið sérstaklega vel á þessari braut," sagði Massa ánægður. 10 bestu tímarnir í dag: 1 Felipe Massa (Bra) Ferrari 1min 15.787secs2 Kimi Raikkonen (Fin) Ferrari 1:15.8153 Lewis Hamilton (Eng) McLaren 1:15.8394 Heikki Kovalainen (Fin) McLaren 1:16.1655 Robert Kubica (Pól) BMW Sauber 1:16.1716 Nico Rosberg (Þýs) Williams 1:16.5487 Fernando Alonso (Spá) Renault 1:16.8528 Jarno Trulli (Íta) Toyota 1:17.2039 Mark Webber (Aus) Red Bull 1:17.34310 David Coulthard (Eng) Red Bull 1:15.839 Formúla Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Ferrari gerði góða hluti í tímatökunum fyrir Mónakókappaksturinn í Formúlu 1 á morgun. Felipe Massa náði besta tímanum og verður á ráspól og félagi hans Kimi Raikkönen náði öðrum besta tímanum. McLaren bílarnir eru vanir að gera góða hluti í Monte Carlo, en þeir urðu að játa sig sigraða gegn sprækum Ferrari bílunum í dag. Þetta var annar ráspóllinn í röð sem Brasilíumaðurinn Massa nær í röð og hans þriðji á árinu. Hann sló tíma félaga síns Raikkönen við á lokasprettinum í dag. Þetta var fyrsti ráspóll Ferrari liðsins í Mónakó í átta ár. "Ég trúi ekki enn að ég sé á ráspól. Það er ótrúlegt. Ég er búinn að æfa mig mikið að keyra í Mónakó og vildi gera mitt allra besta núna, því mér hefur aldrei gengið sérstaklega vel á þessari braut," sagði Massa ánægður. 10 bestu tímarnir í dag: 1 Felipe Massa (Bra) Ferrari 1min 15.787secs2 Kimi Raikkonen (Fin) Ferrari 1:15.8153 Lewis Hamilton (Eng) McLaren 1:15.8394 Heikki Kovalainen (Fin) McLaren 1:16.1655 Robert Kubica (Pól) BMW Sauber 1:16.1716 Nico Rosberg (Þýs) Williams 1:16.5487 Fernando Alonso (Spá) Renault 1:16.8528 Jarno Trulli (Íta) Toyota 1:17.2039 Mark Webber (Aus) Red Bull 1:17.34310 David Coulthard (Eng) Red Bull 1:15.839
Formúla Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira