Massa á ráspól í Mónakó 24. maí 2008 14:12 AFP Ferrari gerði góða hluti í tímatökunum fyrir Mónakókappaksturinn í Formúlu 1 á morgun. Felipe Massa náði besta tímanum og verður á ráspól og félagi hans Kimi Raikkönen náði öðrum besta tímanum. McLaren bílarnir eru vanir að gera góða hluti í Monte Carlo, en þeir urðu að játa sig sigraða gegn sprækum Ferrari bílunum í dag. Þetta var annar ráspóllinn í röð sem Brasilíumaðurinn Massa nær í röð og hans þriðji á árinu. Hann sló tíma félaga síns Raikkönen við á lokasprettinum í dag. Þetta var fyrsti ráspóll Ferrari liðsins í Mónakó í átta ár. "Ég trúi ekki enn að ég sé á ráspól. Það er ótrúlegt. Ég er búinn að æfa mig mikið að keyra í Mónakó og vildi gera mitt allra besta núna, því mér hefur aldrei gengið sérstaklega vel á þessari braut," sagði Massa ánægður. 10 bestu tímarnir í dag: 1 Felipe Massa (Bra) Ferrari 1min 15.787secs2 Kimi Raikkonen (Fin) Ferrari 1:15.8153 Lewis Hamilton (Eng) McLaren 1:15.8394 Heikki Kovalainen (Fin) McLaren 1:16.1655 Robert Kubica (Pól) BMW Sauber 1:16.1716 Nico Rosberg (Þýs) Williams 1:16.5487 Fernando Alonso (Spá) Renault 1:16.8528 Jarno Trulli (Íta) Toyota 1:17.2039 Mark Webber (Aus) Red Bull 1:17.34310 David Coulthard (Eng) Red Bull 1:15.839 Formúla Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn Þýskaland - Ísland | Máta sig við sveina Alfreðs Handbolti „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Ferrari gerði góða hluti í tímatökunum fyrir Mónakókappaksturinn í Formúlu 1 á morgun. Felipe Massa náði besta tímanum og verður á ráspól og félagi hans Kimi Raikkönen náði öðrum besta tímanum. McLaren bílarnir eru vanir að gera góða hluti í Monte Carlo, en þeir urðu að játa sig sigraða gegn sprækum Ferrari bílunum í dag. Þetta var annar ráspóllinn í röð sem Brasilíumaðurinn Massa nær í röð og hans þriðji á árinu. Hann sló tíma félaga síns Raikkönen við á lokasprettinum í dag. Þetta var fyrsti ráspóll Ferrari liðsins í Mónakó í átta ár. "Ég trúi ekki enn að ég sé á ráspól. Það er ótrúlegt. Ég er búinn að æfa mig mikið að keyra í Mónakó og vildi gera mitt allra besta núna, því mér hefur aldrei gengið sérstaklega vel á þessari braut," sagði Massa ánægður. 10 bestu tímarnir í dag: 1 Felipe Massa (Bra) Ferrari 1min 15.787secs2 Kimi Raikkonen (Fin) Ferrari 1:15.8153 Lewis Hamilton (Eng) McLaren 1:15.8394 Heikki Kovalainen (Fin) McLaren 1:16.1655 Robert Kubica (Pól) BMW Sauber 1:16.1716 Nico Rosberg (Þýs) Williams 1:16.5487 Fernando Alonso (Spá) Renault 1:16.8528 Jarno Trulli (Íta) Toyota 1:17.2039 Mark Webber (Aus) Red Bull 1:17.34310 David Coulthard (Eng) Red Bull 1:15.839
Formúla Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn Þýskaland - Ísland | Máta sig við sveina Alfreðs Handbolti „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira