Ráða óhöpp úrslitum í Valencia? 18. ágúst 2008 19:15 Forráðamenn margra keppnisliða og ökumenn þeirra telja líkur á því að óhöpp og árekstrar muni ráða úrslitum í fyrsta Formúlu 1 mótinu á götum Valencia um næstu helgi. Brautin er háhraðabraut og svipar til Montreal og nokkrar líkur eru á því að ökumenn geri mistök á nýrri braut, sem þeir hafa lítið ekið. Þá eru öryggisveggir mjög nálægt brautinni sem liggur um hafnarsvæðið í Valencia að stórum hluta. Útkoma öryggisbílsins hefur ruglað röðinni í mótum á þessu ári Keppnisliði verða því að gera ráð fyrir óhöppum í áætlanagerð sinni fyrir mótið og minni spámenn gætu átt góða möguleika á árangri, eins og við sáum í Mónakó, þar sem Adrian Sutil komst í fjórða sætið. Kimi Raikkönen keyrði hann svo út úr keppninni rétt eftir endurræsingu. Af kappakstur.is Formúla Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Forráðamenn margra keppnisliða og ökumenn þeirra telja líkur á því að óhöpp og árekstrar muni ráða úrslitum í fyrsta Formúlu 1 mótinu á götum Valencia um næstu helgi. Brautin er háhraðabraut og svipar til Montreal og nokkrar líkur eru á því að ökumenn geri mistök á nýrri braut, sem þeir hafa lítið ekið. Þá eru öryggisveggir mjög nálægt brautinni sem liggur um hafnarsvæðið í Valencia að stórum hluta. Útkoma öryggisbílsins hefur ruglað röðinni í mótum á þessu ári Keppnisliði verða því að gera ráð fyrir óhöppum í áætlanagerð sinni fyrir mótið og minni spámenn gætu átt góða möguleika á árangri, eins og við sáum í Mónakó, þar sem Adrian Sutil komst í fjórða sætið. Kimi Raikkönen keyrði hann svo út úr keppninni rétt eftir endurræsingu. Af kappakstur.is
Formúla Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira