McCain reynir að verja Barack Obama Óli Tynes skrifar 25. apríl 2008 13:46 John McCain. Repúblikanaflokkurinn í Norður-Karólínu hefur neitað að verða við beiðni Johns MCain um að draga til baka auglýsingu þar sem ráðist er á Barack Obama. Í auglýsingunni er Obma sakaður um að vera of öfgafullur vegna þess að hann tilheyrði söfnuði þar sem presturinn flutti kjarnyrtar ræður. Jeremia Wright er nú sestur í helgan stein en hann var sannkallaður eldklerkur. Hann flutti þrumandi ræður yfir söfnuði sínum og var hvass í orðum um samskipti kynþáttanna. Einhver kristinn hægri repúblikani gróf upp að Obama hefði tilheyrt þessum söfnuði. Obama var náttúrlega krafinn svara um hvort hann deildi skoðunum Wrights. Hann svaraði því til að hann gæti ekki afneitað presti sínum. Þetta finnst kristnum repúblikönum gefa tilefni til þess að úthrópa þennan frambjóðanda demókrata sem öfgafullan. McCain sagði í viðtali við NBC sjónvarpsstöðina að hann hefði gert allt sem í hans valdi stóð til þess að fá flokksbræður sína til þess að draga auglýsinguna til baka. Það hefði því miður ekki tekist. McCain sagði að þessir menn væru ekki í tengslum við raunveruleikann. "Við erum flokkur Abrahams Lincoln, Theodores Roosevelt og Ronalds Reagan og svona kosningabarátta er okkur ekki samboðin," sagði John McCain. Erlent Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Fleiri fréttir Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Sjá meira
Repúblikanaflokkurinn í Norður-Karólínu hefur neitað að verða við beiðni Johns MCain um að draga til baka auglýsingu þar sem ráðist er á Barack Obama. Í auglýsingunni er Obma sakaður um að vera of öfgafullur vegna þess að hann tilheyrði söfnuði þar sem presturinn flutti kjarnyrtar ræður. Jeremia Wright er nú sestur í helgan stein en hann var sannkallaður eldklerkur. Hann flutti þrumandi ræður yfir söfnuði sínum og var hvass í orðum um samskipti kynþáttanna. Einhver kristinn hægri repúblikani gróf upp að Obama hefði tilheyrt þessum söfnuði. Obama var náttúrlega krafinn svara um hvort hann deildi skoðunum Wrights. Hann svaraði því til að hann gæti ekki afneitað presti sínum. Þetta finnst kristnum repúblikönum gefa tilefni til þess að úthrópa þennan frambjóðanda demókrata sem öfgafullan. McCain sagði í viðtali við NBC sjónvarpsstöðina að hann hefði gert allt sem í hans valdi stóð til þess að fá flokksbræður sína til þess að draga auglýsinguna til baka. Það hefði því miður ekki tekist. McCain sagði að þessir menn væru ekki í tengslum við raunveruleikann. "Við erum flokkur Abrahams Lincoln, Theodores Roosevelt og Ronalds Reagan og svona kosningabarátta er okkur ekki samboðin," sagði John McCain.
Erlent Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Fleiri fréttir Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Sjá meira