Kuchar og Turnesa í forystu á Timberlake mótinu 18. október 2008 12:58 Marc Turnesa NordicPhotos/GettyImages Á PGA mótaröðinni í golfi er nú keppt í Las Vegas þar sem Bandaríkjamenn eru í 12 efstu sætunum þegar mótið er hálfnað. Japaninn Ryuji Imada bauð upp á tilþrif gærdagsins á Justin Timberlake mótinu eins og það heitir og er styrktarmót fyrir barnaspítala, en þó liður í PGA mótaröðinni. Imada er á 11 höggum undir pari og í 17. sæti. Zach Johnson var lengi vel í forystu en lék annan hringinn á 7 höggum undir pari og er í þriðja sæti á samtals 17 undir og er tveimur höggum á eftir efstu mönnum Matt Kuchar og Marc Turnesa sem eru samtals á 18 undir.Staðan Á Evrópumótaröðinni er heldur betur komin upp óvænt staða því lítt þekktur kylfingur Stuart Manley frá wales mjög svo óvænt í efsta sæti á portúgalska meistaramótinu. Manley sem er í sæti númer 575 á heimslistanum er á 11 höggum undir pari en fær verðuga keppni frá Spánverjanum Alvaro Quiros sem er einu höggi á eftir og Svíanum Magnús Carlsson sem kemur tveimur á eftir. Þess má geta að Manley er sex höggum á undan Lee Westwood. Staðan Golf Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Á PGA mótaröðinni í golfi er nú keppt í Las Vegas þar sem Bandaríkjamenn eru í 12 efstu sætunum þegar mótið er hálfnað. Japaninn Ryuji Imada bauð upp á tilþrif gærdagsins á Justin Timberlake mótinu eins og það heitir og er styrktarmót fyrir barnaspítala, en þó liður í PGA mótaröðinni. Imada er á 11 höggum undir pari og í 17. sæti. Zach Johnson var lengi vel í forystu en lék annan hringinn á 7 höggum undir pari og er í þriðja sæti á samtals 17 undir og er tveimur höggum á eftir efstu mönnum Matt Kuchar og Marc Turnesa sem eru samtals á 18 undir.Staðan Á Evrópumótaröðinni er heldur betur komin upp óvænt staða því lítt þekktur kylfingur Stuart Manley frá wales mjög svo óvænt í efsta sæti á portúgalska meistaramótinu. Manley sem er í sæti númer 575 á heimslistanum er á 11 höggum undir pari en fær verðuga keppni frá Spánverjanum Alvaro Quiros sem er einu höggi á eftir og Svíanum Magnús Carlsson sem kemur tveimur á eftir. Þess má geta að Manley er sex höggum á undan Lee Westwood. Staðan
Golf Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira