Lambalundir með svörtum ólífum 26. júní 2008 14:40 LeiðbeiningarBlandið öllu saman, hellið yfir lundirnar og látið standa í 6 klst. í kæli. Grillið við meðalhita í 4-5 mín á hvorri hlið.MaíssalsaSetjið maísinn í pott og kraumið í 4-5 mín, kælið. Setjið allt í skál og blandið saman og látið standa í 1 klst.Tapenade smjörSetjið smjör, ansjósur, hvítlauk, sítrónubörk og chili í matvinnsluvél og maukið, bætið þá við ólífum og salti og pipar, maukið aðeins áfram, setjið í skál og kælið í 1 klst.Hráefni1 kg lambalundir1 dós Cape olive groove5 dl jómfrúarolía5 msk sojasósaMaíssalsa250 g frosinn maís500 g tómatar, saxaðir150 g vorlaukur2 msk saxaður kóríander1-2 msk saxaður Chipotle pipar1 msk rauðvínsedik½ tsk saxaður hvítlaukur¼ tsk saltTapenade smjör250 g ósaltað smjör (við stofuhita)4 ansjósuflök3 hvítlauksgeirar, saxaðir1 tsk saxaður sítrónubörkurnokkrar þurrkaðar chiliflögur2 ½ dl Nicoise ólífur saxaðarsjávarsalt og nýmalaður pipar Grillréttir Lambakjöt Uppskriftir Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
LeiðbeiningarBlandið öllu saman, hellið yfir lundirnar og látið standa í 6 klst. í kæli. Grillið við meðalhita í 4-5 mín á hvorri hlið.MaíssalsaSetjið maísinn í pott og kraumið í 4-5 mín, kælið. Setjið allt í skál og blandið saman og látið standa í 1 klst.Tapenade smjörSetjið smjör, ansjósur, hvítlauk, sítrónubörk og chili í matvinnsluvél og maukið, bætið þá við ólífum og salti og pipar, maukið aðeins áfram, setjið í skál og kælið í 1 klst.Hráefni1 kg lambalundir1 dós Cape olive groove5 dl jómfrúarolía5 msk sojasósaMaíssalsa250 g frosinn maís500 g tómatar, saxaðir150 g vorlaukur2 msk saxaður kóríander1-2 msk saxaður Chipotle pipar1 msk rauðvínsedik½ tsk saxaður hvítlaukur¼ tsk saltTapenade smjör250 g ósaltað smjör (við stofuhita)4 ansjósuflök3 hvítlauksgeirar, saxaðir1 tsk saxaður sítrónubörkurnokkrar þurrkaðar chiliflögur2 ½ dl Nicoise ólífur saxaðarsjávarsalt og nýmalaður pipar
Grillréttir Lambakjöt Uppskriftir Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira