Matarboð Röggu Gísla: Fiskréttur og grænkálssalat 23. júní 2008 16:17 Fiskréttur í ofniFiskflökin sett í ofnfast fat. Olíunni og soyasósunni hellt yfir fiskinn. Sett í ofninn í um það bil 20 mínútur.3 þorskflök3-4 msk. soyasósa (má vera meira eftir smekk)4-5 msk. olívuolíaGrænkálssalatGrænkál sneitt niður og steikt stutt í potti. Síðan er smá vatni (ca, 1/2 glasi og soyasósu (ca. 2-3 msk.) hellt útí. 2 chilli, 4 vorlaukar og 3-4 hvítlauksrif. Allt steikt saman. Allt hráefnið sett í matvinnsluvél eða blandara og hrært saman í þétt mauk. Síðan er þetta sett ofan á grænkálssallatið. 1 poki klettasallat1 bakki ferskt basil1 búnt ferskt kóreander2-3 msk. ólívuolía(má setja hvítlauk ef vill)PönnukökurNýmjólkinni er hellt í Maizenaflöskuna upp að strikinu sem merkt er. Tappinn settur á og hrist vel í eina mínútu. Síðan er flaskan látin standa í ca. 5 mínútur þar til deigið er orðið þykkt. Síðan er deiginu hellt í hlutum á pönnuna í þeim stærðum sem hver vill. Til gamans skipti Ragga deiginu í þrennt og setti í það þrjá mismunandi matarliti til þess að fá skemmtilega stemmningu. Valdi hún rauðan, bláan og grænan. Ofan á pönnukökurnar er svo sett íslensk jarðaber og vínber. Yfir berin hellti hún svo smá hlynsírópi. Og að lokum var settur þeyttur rjómi.Maizena pönnukökumixNýmjólkBer og ávextir að eigin vali Salat Sjávarréttir Uppskriftir Vala Matt Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Fiskréttur í ofniFiskflökin sett í ofnfast fat. Olíunni og soyasósunni hellt yfir fiskinn. Sett í ofninn í um það bil 20 mínútur.3 þorskflök3-4 msk. soyasósa (má vera meira eftir smekk)4-5 msk. olívuolíaGrænkálssalatGrænkál sneitt niður og steikt stutt í potti. Síðan er smá vatni (ca, 1/2 glasi og soyasósu (ca. 2-3 msk.) hellt útí. 2 chilli, 4 vorlaukar og 3-4 hvítlauksrif. Allt steikt saman. Allt hráefnið sett í matvinnsluvél eða blandara og hrært saman í þétt mauk. Síðan er þetta sett ofan á grænkálssallatið. 1 poki klettasallat1 bakki ferskt basil1 búnt ferskt kóreander2-3 msk. ólívuolía(má setja hvítlauk ef vill)PönnukökurNýmjólkinni er hellt í Maizenaflöskuna upp að strikinu sem merkt er. Tappinn settur á og hrist vel í eina mínútu. Síðan er flaskan látin standa í ca. 5 mínútur þar til deigið er orðið þykkt. Síðan er deiginu hellt í hlutum á pönnuna í þeim stærðum sem hver vill. Til gamans skipti Ragga deiginu í þrennt og setti í það þrjá mismunandi matarliti til þess að fá skemmtilega stemmningu. Valdi hún rauðan, bláan og grænan. Ofan á pönnukökurnar er svo sett íslensk jarðaber og vínber. Yfir berin hellti hún svo smá hlynsírópi. Og að lokum var settur þeyttur rjómi.Maizena pönnukökumixNýmjólkBer og ávextir að eigin vali
Salat Sjávarréttir Uppskriftir Vala Matt Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira