Munaði hársbreidd að þota Blairs væri skotin niður Óli Tynes skrifar 23. maí 2008 10:03 Aðeins munaði nokkrum augnablikum að ísraelskar orrustuþotur skytu niður einkaþotu Tony Blairs, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands á miðvikudaginn. Blair er nú sérstakur sendimaður Miðausturlanda kvartettsins svokallaða, sem reynir að stilla til friðar í Mið-Austurlöndum. Hann var á leið í einkaþotu sinni frá Egyptalandi til fundar í Betlehem í Ísrael. Af einhverjum ástæðum tókst flugstjórnarmiðstöðinni í Ísrael ekki að ná sambandi við þotu Blairs. Þegar hún hafði ítrekað verið kölluð upp án þess að svara voru tvær orrustuþotur sendar til móts við hana. Þegar orrustuþoturnar birtust sitt hvorum megin við stjórnklefa einkaþotunnar rönkuðu flugmenn hennar heldur betur við sér, og talsamband náðist. Breska blaðið The Times segir að aðeins hafi munað nokkrum augnablikum að þota Blairs yrði skotin niður. Ísraelska fréttastofan JTA segir að yfirvöld þar í landi hafi miklar áhyggjur af því að Hizbolla samtökin í Líbanon, eða önnur samtök óvina Ísraels geri hryðjuverkaárás með flugvélum. Líkt og gert var í Bandaríkjunum á sínum tíma. Þess má geta að fyrir nokkrum áratugum skutu Ísraelar niður egypska farþegaþotu sem hafði villst inn í lofthelgi þeirra. Þá sem nú óttuðust þeir hryðjuverkaárás. Erlent Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Fleiri fréttir Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Sjá meira
Aðeins munaði nokkrum augnablikum að ísraelskar orrustuþotur skytu niður einkaþotu Tony Blairs, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands á miðvikudaginn. Blair er nú sérstakur sendimaður Miðausturlanda kvartettsins svokallaða, sem reynir að stilla til friðar í Mið-Austurlöndum. Hann var á leið í einkaþotu sinni frá Egyptalandi til fundar í Betlehem í Ísrael. Af einhverjum ástæðum tókst flugstjórnarmiðstöðinni í Ísrael ekki að ná sambandi við þotu Blairs. Þegar hún hafði ítrekað verið kölluð upp án þess að svara voru tvær orrustuþotur sendar til móts við hana. Þegar orrustuþoturnar birtust sitt hvorum megin við stjórnklefa einkaþotunnar rönkuðu flugmenn hennar heldur betur við sér, og talsamband náðist. Breska blaðið The Times segir að aðeins hafi munað nokkrum augnablikum að þota Blairs yrði skotin niður. Ísraelska fréttastofan JTA segir að yfirvöld þar í landi hafi miklar áhyggjur af því að Hizbolla samtökin í Líbanon, eða önnur samtök óvina Ísraels geri hryðjuverkaárás með flugvélum. Líkt og gert var í Bandaríkjunum á sínum tíma. Þess má geta að fyrir nokkrum áratugum skutu Ísraelar niður egypska farþegaþotu sem hafði villst inn í lofthelgi þeirra. Þá sem nú óttuðust þeir hryðjuverkaárás.
Erlent Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Fleiri fréttir Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Sjá meira