Bilun í flugvél í Keflavík raskaði allri ferðaáætlun Valsliðsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. september 2008 22:12 Frá Leifsstöð. Kvennalið Vals lenti í hrakförum á leið sinni til Sala í Slóvakíu þar sem riðill liðsins í Evrópukeppninni hefst á fimmtudaginn. Flugtaki frá Keflavík í morgun seinkaði um meira en þrjá tíma og liðið var enn á leiðinni þegar Fréttablaðið heyrði í Elísabetu Gunnarsdóttur um kvöldmatarleytið. „Það var hætt við flugtak þegar vélin var að gefa í og var á leiðinni í loftið. Þér snarhemluðu og snéru við vegna einhverra bilunar. Við áttum að fara klukkan hálf átta í morgun en fórum ekki fyrr en klukkan ellefu þannig að það riðlaðist öll restin af ferðinni," segir Elísabet Gunnarsdóttir, annar þjálfara Vals þegar Fréttablaðið náði í hana í rútu á leiðinni frá Vín í Austurríki til Sala í Slóvakíu. „Við eigum sem betur fer aukadag á morgun," sagði Elísabet en hún var enn að reyna að redda æfingu liðsins á morgun en það virðist vera sem að völlurinn sé aðeins laus fyrri hluta dagsins. „Við þurfum líka að reyna að ná öllu dótinu okkar á staðinn því það er einhvers staðar í Kaupmannahöfn. Við vonumst til þess að það komi allt til skila á morgun," sagði Elísabet en hópurinn flaug þaðan til Vín þar sem keyrt var síðan í rúma tvo klukkutíma í rútu til Sala. Valsliðið spilar sinn fyrsta leik í keppninni á fimmtudaginn þegar liðið mætir velsku meisturunum í Cardiff. Í riðlinum eru einnig gestgjafarnir frá Sala í Slóvakíu sem og Maccabi Holon frá Ísrael. Elísabet segir sínar stelpur vera einbeittar og þær ætli ekki að láta þennan erfiða ferðadag hafa áhrif á sig þegar komið er í leikina. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Handbolti Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Íslenski boltinn Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Fótbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti Fleiri fréttir Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Sjá meira
Kvennalið Vals lenti í hrakförum á leið sinni til Sala í Slóvakíu þar sem riðill liðsins í Evrópukeppninni hefst á fimmtudaginn. Flugtaki frá Keflavík í morgun seinkaði um meira en þrjá tíma og liðið var enn á leiðinni þegar Fréttablaðið heyrði í Elísabetu Gunnarsdóttur um kvöldmatarleytið. „Það var hætt við flugtak þegar vélin var að gefa í og var á leiðinni í loftið. Þér snarhemluðu og snéru við vegna einhverra bilunar. Við áttum að fara klukkan hálf átta í morgun en fórum ekki fyrr en klukkan ellefu þannig að það riðlaðist öll restin af ferðinni," segir Elísabet Gunnarsdóttir, annar þjálfara Vals þegar Fréttablaðið náði í hana í rútu á leiðinni frá Vín í Austurríki til Sala í Slóvakíu. „Við eigum sem betur fer aukadag á morgun," sagði Elísabet en hún var enn að reyna að redda æfingu liðsins á morgun en það virðist vera sem að völlurinn sé aðeins laus fyrri hluta dagsins. „Við þurfum líka að reyna að ná öllu dótinu okkar á staðinn því það er einhvers staðar í Kaupmannahöfn. Við vonumst til þess að það komi allt til skila á morgun," sagði Elísabet en hópurinn flaug þaðan til Vín þar sem keyrt var síðan í rúma tvo klukkutíma í rútu til Sala. Valsliðið spilar sinn fyrsta leik í keppninni á fimmtudaginn þegar liðið mætir velsku meisturunum í Cardiff. Í riðlinum eru einnig gestgjafarnir frá Sala í Slóvakíu sem og Maccabi Holon frá Ísrael. Elísabet segir sínar stelpur vera einbeittar og þær ætli ekki að láta þennan erfiða ferðadag hafa áhrif á sig þegar komið er í leikina.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Handbolti Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Íslenski boltinn Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Fótbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti Fleiri fréttir Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Sjá meira