Hagnaður Sony lækkar mikið 29. júlí 2008 10:33 Hagnaður japanska tölvurisans Sony hefur lækkað um nær helming milli ársfjórðunga. Á öðrum ársfjórðungi nam hagnaðurinn um 26 milljörðum kr, en hann var tæplega 50 milljarðar kr. á fyrsta ársfjórðung ársins. Ástæða þess að hagnaður Sony minnkar svo mikið er tap vegna samstarfs við Ericson, sænska farsímafyrirtækið um nýja kynslóð farsíma. Einnig hefur kvikmyndadeild félagsins átt erfitt uppdráttar. Hinsvegar gengur salan á PlayStation tölvuleikjum Sony mjög vel eins og áður. Leikjavísir Mest lesið Aldrei of seint að prófa sig áfram Tíska og hönnun Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Lífið „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn Bíó og sjónvarp Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Lífið Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Menning Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Lífið Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Lífið Langþráður draumur verður að veruleika Lífið Fleiri fréttir Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira
Hagnaður japanska tölvurisans Sony hefur lækkað um nær helming milli ársfjórðunga. Á öðrum ársfjórðungi nam hagnaðurinn um 26 milljörðum kr, en hann var tæplega 50 milljarðar kr. á fyrsta ársfjórðung ársins. Ástæða þess að hagnaður Sony minnkar svo mikið er tap vegna samstarfs við Ericson, sænska farsímafyrirtækið um nýja kynslóð farsíma. Einnig hefur kvikmyndadeild félagsins átt erfitt uppdráttar. Hinsvegar gengur salan á PlayStation tölvuleikjum Sony mjög vel eins og áður.
Leikjavísir Mest lesið Aldrei of seint að prófa sig áfram Tíska og hönnun Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Lífið „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn Bíó og sjónvarp Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Lífið Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Menning Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Lífið Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Lífið Langþráður draumur verður að veruleika Lífið Fleiri fréttir Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira