JB Holmes með forystuna Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. ágúst 2008 00:31 JB Holmes er með forystuna á PGA-meistaramótinu. Nordic Photos / Getty Images Bandaríkjamaðurinn JB Holmes er með forystuna á PGA-meistaramótinu í golfi eftir fyrstu tvo keppnisdagana. Hann er eini kylfingurinn sem hefur leikið hringina tvo á undir pari en hann er á einu höggi undir pari vallarins. Hann lék á 68 höggum í dag. Þrír kylfingar eru á pari. Englendingurinn Justin Rose og Ben Curtis frá Bandaríkjunum sem léku báðir á 67 höggum í dag. Þá er Suður-Kóreumaðurinn Charlie Wi einnig á pari en hann lék á 70 höggum í dag. Sergio Garcia er á tveimur höggum yfir pari og Phil Mickelson þremur yfir. Aðstæður urðu sífellt erfiðari eftir því sem á lið daginn og enginn náði að ógna forskoti Holmes að neinu ráði. Meðal þeirra sem komust ekki í gegnum niðurskurðinn voru Darren Clarke, Vijay Singh, Lee Westwood og Colin Montgomerie sem náði sér engan veginn á strik og lék hringina tvo á tuttugu höggum yfir pari. Golf Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn JB Holmes er með forystuna á PGA-meistaramótinu í golfi eftir fyrstu tvo keppnisdagana. Hann er eini kylfingurinn sem hefur leikið hringina tvo á undir pari en hann er á einu höggi undir pari vallarins. Hann lék á 68 höggum í dag. Þrír kylfingar eru á pari. Englendingurinn Justin Rose og Ben Curtis frá Bandaríkjunum sem léku báðir á 67 höggum í dag. Þá er Suður-Kóreumaðurinn Charlie Wi einnig á pari en hann lék á 70 höggum í dag. Sergio Garcia er á tveimur höggum yfir pari og Phil Mickelson þremur yfir. Aðstæður urðu sífellt erfiðari eftir því sem á lið daginn og enginn náði að ógna forskoti Holmes að neinu ráði. Meðal þeirra sem komust ekki í gegnum niðurskurðinn voru Darren Clarke, Vijay Singh, Lee Westwood og Colin Montgomerie sem náði sér engan veginn á strik og lék hringina tvo á tuttugu höggum yfir pari.
Golf Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira