Mosley dæmdar tæpar 10 milljónir í miskabætur 24. júlí 2008 18:07 NordcPhotos/GettyImages Max Mosley, forseti Alþjóða akstursíþróttasambandsins, vann dómsmál sem hann höfðaði gegn breska blaðinu News of the World vegna skrifa um kynlíf hans sem sagt var að bæri með sér nasiskan undirtón. Æðri dómstóll úrskurðaði að News of the World hefði rofið friðhelgi einkalífs Mosleys og úrskurðaði að hann skyldi frá 60 þúsund pund í skaðabætur, eða tæpar 10 milljónir króna. Mosley viðurkenndi að hafa tekið þátt í afbrigðilegu kynlífi með fimm vændiskonum en neitaði að það hefði haft nasiskan undirtón. Frásögn blaðsins var byggð á leyndu myndskeiði frá einni þeirra kvenna sem tók þátt í kynlífinu með Mosley í íbúð í London í mars. Dómarinn komst að þeirri niðurstöðu að kynlífið hefði ekki haft nasiska skírskotun og að þátttakendur hefðu ekki lítilsvirt minningu þeirra sem fórust í helförinni. Formúla Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Max Mosley, forseti Alþjóða akstursíþróttasambandsins, vann dómsmál sem hann höfðaði gegn breska blaðinu News of the World vegna skrifa um kynlíf hans sem sagt var að bæri með sér nasiskan undirtón. Æðri dómstóll úrskurðaði að News of the World hefði rofið friðhelgi einkalífs Mosleys og úrskurðaði að hann skyldi frá 60 þúsund pund í skaðabætur, eða tæpar 10 milljónir króna. Mosley viðurkenndi að hafa tekið þátt í afbrigðilegu kynlífi með fimm vændiskonum en neitaði að það hefði haft nasiskan undirtón. Frásögn blaðsins var byggð á leyndu myndskeiði frá einni þeirra kvenna sem tók þátt í kynlífinu með Mosley í íbúð í London í mars. Dómarinn komst að þeirri niðurstöðu að kynlífið hefði ekki haft nasiska skírskotun og að þátttakendur hefðu ekki lítilsvirt minningu þeirra sem fórust í helförinni.
Formúla Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti