Íslendingar áberandi 3. desember 2008 06:00 Mugison Plata Mugisons er í 25. sæti yfir bestu plötur ársins að mati bandaríska tímaritsins Pastemagazine. Hljómsveitin Sigur Rós á næstbestu plötu ársins samkvæmt heimasíðu bandaríska tónlistartímaritsins Pastemagazine. Mugison á jafnframt 25. bestu plötu ársins á listanum, Mugiboogie. „Hápunktar plötunnar eru þegar rólegheitin eru sem mest, sérstaklega í upphafi lagsins Festival," sagði í dómnum um Með suð í eyrum við spilum endalaust með Sigur Rós. Mugison fær einnig afar jákvæða dóma. „Svar Íslands við Tom Waits tekur risastórt skref fram á við með Mugiboogie, sem er kraftmesta platan á hans ferli. Á plötunni er flakkað á milli tónlistarstíla og rödd Mugison er yndislegasta ótamda röddin í nútímatónlist." Hljómsveitin She & Him er í efsta sæti listans með plötuna Volume One. „Þetta er flott. Þeir hafa fylgst vel með mér í gegnum tíðina," segir Mugison um Pastemagazine. „Ég kíkti á þá um daginn þegar ég var að túra um Bandaríkin. Ætli það sé ekki þess vegna sem ég er á listanum," segir hann og hlær. Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Hljómsveitin Sigur Rós á næstbestu plötu ársins samkvæmt heimasíðu bandaríska tónlistartímaritsins Pastemagazine. Mugison á jafnframt 25. bestu plötu ársins á listanum, Mugiboogie. „Hápunktar plötunnar eru þegar rólegheitin eru sem mest, sérstaklega í upphafi lagsins Festival," sagði í dómnum um Með suð í eyrum við spilum endalaust með Sigur Rós. Mugison fær einnig afar jákvæða dóma. „Svar Íslands við Tom Waits tekur risastórt skref fram á við með Mugiboogie, sem er kraftmesta platan á hans ferli. Á plötunni er flakkað á milli tónlistarstíla og rödd Mugison er yndislegasta ótamda röddin í nútímatónlist." Hljómsveitin She & Him er í efsta sæti listans með plötuna Volume One. „Þetta er flott. Þeir hafa fylgst vel með mér í gegnum tíðina," segir Mugison um Pastemagazine. „Ég kíkti á þá um daginn þegar ég var að túra um Bandaríkin. Ætli það sé ekki þess vegna sem ég er á listanum," segir hann og hlær.
Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp