Musharraf biður bresku lögregluna um aðstoð Óli Tynes skrifar 2. janúar 2008 15:38 Pervez Musharraf, forseti Pakistans, hefur beðið bresku lögregluna um aðstoð við að rannsaka morðið á Benazir Bhutto. Eiginmaður stjórnmálakonunnar hafði lýst yfir vantrú á að pakistönsk yfirvöld væru hæf til þess. Enn er deilt um hvað varð Benazir Bhutto að fjörtjóni. Yfirvöld gáfu út um það misvísindi yfirlýsingar. Í fyrstu var sagt að hún hefði verið skotin í höfuðið. Því var svo breytt og sagt að hún hafi dáið af miklu höfuðhöggi sem hún fékk þegar hún var að beygja sig eftir að hafa heyrt skothvelli. Bhutto stóð þá upprétt upp um þaklúgu bifreiðar sinnar og veifaði til mannfjöldans. Yfirvöld sögðu að um leið og hún hefði beygt sig eftir skothvellina hefði sprengja verið sprengd sem hefði kastað henni á málmhandfang þaklúgunnar. Eiginmaður Bhuttos hefur neitað að leyfa þarlendum sérfræðingum að kryfja lík hennar. Óljóst er hvort hann treystir breskum sérfræðingum til verksins. Erlent Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Fleiri fréttir Lögðu um ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira
Pervez Musharraf, forseti Pakistans, hefur beðið bresku lögregluna um aðstoð við að rannsaka morðið á Benazir Bhutto. Eiginmaður stjórnmálakonunnar hafði lýst yfir vantrú á að pakistönsk yfirvöld væru hæf til þess. Enn er deilt um hvað varð Benazir Bhutto að fjörtjóni. Yfirvöld gáfu út um það misvísindi yfirlýsingar. Í fyrstu var sagt að hún hefði verið skotin í höfuðið. Því var svo breytt og sagt að hún hafi dáið af miklu höfuðhöggi sem hún fékk þegar hún var að beygja sig eftir að hafa heyrt skothvelli. Bhutto stóð þá upprétt upp um þaklúgu bifreiðar sinnar og veifaði til mannfjöldans. Yfirvöld sögðu að um leið og hún hefði beygt sig eftir skothvellina hefði sprengja verið sprengd sem hefði kastað henni á málmhandfang þaklúgunnar. Eiginmaður Bhuttos hefur neitað að leyfa þarlendum sérfræðingum að kryfja lík hennar. Óljóst er hvort hann treystir breskum sérfræðingum til verksins.
Erlent Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Fleiri fréttir Lögðu um ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira