Hamilton ánægður með nýjan farkost 17. janúar 2008 17:04 Bretinn Lewis Hamilton segir nýjan McLaren sem hann hefur prófað á Jerez brautinni síðustu daga vænan farkost. Hamilton sló hressilega í gegn á síðasta ári, þegar hann keppti í fyrsta skipti í Formúlu 1. Minnstu munaði að hann hreppti meistaratitilinn, en hann varð einu stigi á eftir Kimi Raikkönen. "Ég er búinn að aka bílnum í nokkra daga og bíllinn er talsvert betri en 2007 bíllinn. Ég finn það strax á fyrstu æfingunum að staða okkar er betri og bíllinn áreiðanlegri," segir Hamilton. "Bíllinn er í raun framþróun á bíl síðasta árs og lætur svipað af stjórn í grunninn. Ég er viss um að við eigum eftir að fínpússa ýmislegt og ég er sjálfur í betra formi, en í janúar í fyrra. Ég veit hve mikið ég þarf að æfa kroppinn og keyra til að vera í góðu ásigkomulagi fyrir fyrsta mótið. Ég þekki brautirnar og þetta verður allt mun auðveldara en áður. En engu að síður erfitt og átákamikið verkefni." Formúla Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Minaur Baia Mare | Einum sigri frá riðlakeppninni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Bretinn Lewis Hamilton segir nýjan McLaren sem hann hefur prófað á Jerez brautinni síðustu daga vænan farkost. Hamilton sló hressilega í gegn á síðasta ári, þegar hann keppti í fyrsta skipti í Formúlu 1. Minnstu munaði að hann hreppti meistaratitilinn, en hann varð einu stigi á eftir Kimi Raikkönen. "Ég er búinn að aka bílnum í nokkra daga og bíllinn er talsvert betri en 2007 bíllinn. Ég finn það strax á fyrstu æfingunum að staða okkar er betri og bíllinn áreiðanlegri," segir Hamilton. "Bíllinn er í raun framþróun á bíl síðasta árs og lætur svipað af stjórn í grunninn. Ég er viss um að við eigum eftir að fínpússa ýmislegt og ég er sjálfur í betra formi, en í janúar í fyrra. Ég veit hve mikið ég þarf að æfa kroppinn og keyra til að vera í góðu ásigkomulagi fyrir fyrsta mótið. Ég þekki brautirnar og þetta verður allt mun auðveldara en áður. En engu að síður erfitt og átákamikið verkefni."
Formúla Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Minaur Baia Mare | Einum sigri frá riðlakeppninni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira