Fatahreyfingin 29. janúar 2008 11:26 Það hafa margir spurt mig um pistil Einars Más Guðmundssonar í síðasta þætti af Mannamáli. Þar fjallaði skáldið digurbarkalega um Fatahreyfinguna ... Og átti náttúrlega við Framsóknarflokkinn. Makalaust góður pistill og írónískur í meira lagi. Agnes Bragadóttir blaðamaður, sem mætti ásamt Björg Evu Erlendsdóttur í viðtal í þáttinn beint á eftir pistil Einars Más, sagðist eiginlega engu geta bætt við pólitíska umræðu dagsins eftir orðræðu skáldsins. En sumsé; pistilinn - og þáttinn í heild - er hægt að finna inn á vefsvæði visir.is ... Njótið vel ... -SER. ost Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mannamál Sigmundar Ernis Mest lesið Fermingarbörn, sjálfsfróun og frjálslyndisfíkn Einar Baldvin Árnason Skoðun Kíkt í húsnæðispakkann Björn Brynjúlfur Björnsson Skoðun Jesú er hot! Þorsteinn Jakob Klemenzson Skoðun Evra vs. króna. Áhugaverð viðbrögð við ótrúlegum vaxtamun Dagur B. Eggertsson Skoðun Vændi og opin umræða Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Ekki framfærsla í skilningi laga Eva Hauksdóttir Skoðun Fimm skipstjórar en engin við stýrið Þórdís Lóa Þórhallsdóttir Skoðun Hverjar eru hinar raunverulegu afætur? Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun Hvað var RÚV að hvítþvo – og til hvers? Hilmar Kristinsson Skoðun Þegar sannleikurinn krefst vísinda – ekki tilfinninga Liv Åse Skarstad Skoðun
Það hafa margir spurt mig um pistil Einars Más Guðmundssonar í síðasta þætti af Mannamáli. Þar fjallaði skáldið digurbarkalega um Fatahreyfinguna ... Og átti náttúrlega við Framsóknarflokkinn. Makalaust góður pistill og írónískur í meira lagi. Agnes Bragadóttir blaðamaður, sem mætti ásamt Björg Evu Erlendsdóttur í viðtal í þáttinn beint á eftir pistil Einars Más, sagðist eiginlega engu geta bætt við pólitíska umræðu dagsins eftir orðræðu skáldsins. En sumsé; pistilinn - og þáttinn í heild - er hægt að finna inn á vefsvæði visir.is ... Njótið vel ... -SER. ost