Norræni kvikmyndasjóðurinn stækkar 4. febrúar 2008 15:04 Kvikmyndagerðar- og sjónvarpsfólk fær nú fleiri styrki. Fjármögnunarmöguleikar norrænna kvikmyndafyrirtækja aukast nú til muna þegar tvær einkareknar sjónvarpsstöðvar ganga til liðs við Norræna kvikmynda- og sjónvarpssjóðinn. Kanal 4 frá Finnlandi og sænska sjónvarpsstöðin Kanal 5 eru nú orðnar aðilar að sjóðnum. Frá þessu er sagt á fréttavefnum Norðurlönd í dag. Fjárlög Norræna kvikmynda- og sjónvarpssjóðsins námu 71,5 milljónum norskra króna á árinu 2007 og rúmlega 140 kvikmyndaverkefni fengu styrk úr sjóðnum. Hanne Palmquist, framkvæmdastjóri sjóðsins, útskýrir hvernig fjármögnunartækifærin hafa aukist: - Í starfsreglum sjóðsins er lögð mikil áhersla á að framleiðendur hafi samið um sýningar við að minnsta kosti eina sjónvarpsstöð sem er aðili að sjóðnum áður en sótt er um styrk úr sjóðnum. -Með aðild Kanal 4 frá Finnlandi og sænsku sjónvarpsstöðvarinnar Kanal 5 fjölgar sjónvarpsaðilum sjóðsins úr níu í ellefu, og þar með fjölgar fjárfestum sem norrænir kvikmyndaframleiðendur geta átt samstarf við. Þetta sýnir greinilega að æ fleiri sjónvarpsstöðvar leggja áherslu á að bjóða áhorfendum upp á vandaðar norrænar kvikmyndir, leikna sjónvarpsþætti og heimildakvikmyndir. Norræni kvikmynda- og sjónvarpssjóðurinn gegnir mikilvægu hlutverki á öllum Norðurlöndunum varðandi fjármögnun á undirbúningi, framleiðslu og dreifingu á leiknum kvikmyndum, sjónvarpsefni og heimildakvikmyndum. Erlent Mest lesið Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Telur Trump gera mistök Erlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Sjá meira
Fjármögnunarmöguleikar norrænna kvikmyndafyrirtækja aukast nú til muna þegar tvær einkareknar sjónvarpsstöðvar ganga til liðs við Norræna kvikmynda- og sjónvarpssjóðinn. Kanal 4 frá Finnlandi og sænska sjónvarpsstöðin Kanal 5 eru nú orðnar aðilar að sjóðnum. Frá þessu er sagt á fréttavefnum Norðurlönd í dag. Fjárlög Norræna kvikmynda- og sjónvarpssjóðsins námu 71,5 milljónum norskra króna á árinu 2007 og rúmlega 140 kvikmyndaverkefni fengu styrk úr sjóðnum. Hanne Palmquist, framkvæmdastjóri sjóðsins, útskýrir hvernig fjármögnunartækifærin hafa aukist: - Í starfsreglum sjóðsins er lögð mikil áhersla á að framleiðendur hafi samið um sýningar við að minnsta kosti eina sjónvarpsstöð sem er aðili að sjóðnum áður en sótt er um styrk úr sjóðnum. -Með aðild Kanal 4 frá Finnlandi og sænsku sjónvarpsstöðvarinnar Kanal 5 fjölgar sjónvarpsaðilum sjóðsins úr níu í ellefu, og þar með fjölgar fjárfestum sem norrænir kvikmyndaframleiðendur geta átt samstarf við. Þetta sýnir greinilega að æ fleiri sjónvarpsstöðvar leggja áherslu á að bjóða áhorfendum upp á vandaðar norrænar kvikmyndir, leikna sjónvarpsþætti og heimildakvikmyndir. Norræni kvikmynda- og sjónvarpssjóðurinn gegnir mikilvægu hlutverki á öllum Norðurlöndunum varðandi fjármögnun á undirbúningi, framleiðslu og dreifingu á leiknum kvikmyndum, sjónvarpsefni og heimildakvikmyndum.
Erlent Mest lesið Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Telur Trump gera mistök Erlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Sjá meira