Hamilton leiður yfir framkomu Spánverja Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. febrúar 2008 15:28 Lewis Hamilton á Spáni um helgina. Nordic Photos / AFP Bretinn Lewis Hamilton tekur nærri sér ástandið á Barcleona brautinni í gær, þar sem spænskir áhorfendur gerðu lítið úr litarhætti hans. „Satt besta segja er ég leiður yfir þessu mál. Mér þykir vænt um land og þjóð, sérstaklega Barcelona. Spánverjar hafa alltaf verið mér góðir. Það eina sem ég hef gert er að standa mig sem best í Formúlu 1 og reynt að vinna meistaratitilinn," sagði Hamilton um uppákomuna um helgina. „Ég hef aldrei reynt að vinna gegn Fernando Alonso innan McLaren, en það var harður slagur í fyrra, sem litar afstöðu manna innan Spánar," sagði Hamilton. Spánverjar telja að hann hafi fengið betri þjónustu og skilning innan McLaren þegar hann keppti á móti Alonso í fyrra. Fámennur hópur manna klæddi sig upp í svört föt og málaði andlit sín svört og hrópu síðan ókvæðisorð að Hamilton og McLaren á æfingum um helgina. FIA vill taka málið fyrir og hefur óskað skýringar frá spænska akstursíþróttasambandindu og gefur í skyn á mót á Spáni verði lögð af, ef atvik af þessu tagi kom upp að nýju. Nánar á www.kappakstur.is. Formúla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Bretinn Lewis Hamilton tekur nærri sér ástandið á Barcleona brautinni í gær, þar sem spænskir áhorfendur gerðu lítið úr litarhætti hans. „Satt besta segja er ég leiður yfir þessu mál. Mér þykir vænt um land og þjóð, sérstaklega Barcelona. Spánverjar hafa alltaf verið mér góðir. Það eina sem ég hef gert er að standa mig sem best í Formúlu 1 og reynt að vinna meistaratitilinn," sagði Hamilton um uppákomuna um helgina. „Ég hef aldrei reynt að vinna gegn Fernando Alonso innan McLaren, en það var harður slagur í fyrra, sem litar afstöðu manna innan Spánar," sagði Hamilton. Spánverjar telja að hann hafi fengið betri þjónustu og skilning innan McLaren þegar hann keppti á móti Alonso í fyrra. Fámennur hópur manna klæddi sig upp í svört föt og málaði andlit sín svört og hrópu síðan ókvæðisorð að Hamilton og McLaren á æfingum um helgina. FIA vill taka málið fyrir og hefur óskað skýringar frá spænska akstursíþróttasambandindu og gefur í skyn á mót á Spáni verði lögð af, ef atvik af þessu tagi kom upp að nýju. Nánar á www.kappakstur.is.
Formúla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira