100 þúsund börn í fangelsi í Bandaríkjunum Óli Tynes skrifar 4. febrúar 2008 16:04 Oft eru börn fangelsuð fyrir litlar sakir. Yfir 100 þúsund börn sitja í fagelsum í Bandaríkjunum, mörg fyrir litlar sakir. Bandaríska dagblaðið Chicago Tribune hefur skrifað greinaflokk um ástandið sem blaðið segir að sé skelfileg. Langverst er ástandið í Texas. Þar eru börn niður í níu ára dæmd í unglingafangelsi í óákveðinn tíma. Það þýðir að þau geta setið inni þartil þau verða tuttugu og eins árs. Langflest börnin eru svört og frá fátækum fjölskyldum. Mörg þeirra eiga við eitthvað geðrænt vandamál að stríða. Meðal þeirra er Shaquanda Cotton sem var fjórtán ára gömul þegar hún hrinti eftirlitsmanni sem vildi ekki hleypa henni inn í skólann þegar hún kom þangað of snemma. Hún var dæmd í ótímabundið fangelsi og átti því á hættu að þurfa að sitja inni þartil hún vað fullveðja. Shaquanda var svo heppin að mannfréttindasamtökin Southern Poverty Law Center SPLC tóku mál hennar að sér og fengu hana lausa eftir eitt ár. Darius var níu ára gamall þegar hann var dæmdur í ótímabundið fangelsi fyrir að ógna kennara sínum með plastik reglustriku. Gabe var einnig níu ára. Hann var rekinn úr skóla í eitt ár fyrir að stjaka við kennara. Gabe átti erfitt með að læra og varð útundan og viðskotaillur. SPLC útvegaði hinum sérkennslu og hann plummar sig ágætlega. Ótölulegur fjöldi annarra barna hafa lent í svipuðum vanda og þau sem hér eru talin. Erlent Mest lesið Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Fleiri fréttir Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Sjá meira
Yfir 100 þúsund börn sitja í fagelsum í Bandaríkjunum, mörg fyrir litlar sakir. Bandaríska dagblaðið Chicago Tribune hefur skrifað greinaflokk um ástandið sem blaðið segir að sé skelfileg. Langverst er ástandið í Texas. Þar eru börn niður í níu ára dæmd í unglingafangelsi í óákveðinn tíma. Það þýðir að þau geta setið inni þartil þau verða tuttugu og eins árs. Langflest börnin eru svört og frá fátækum fjölskyldum. Mörg þeirra eiga við eitthvað geðrænt vandamál að stríða. Meðal þeirra er Shaquanda Cotton sem var fjórtán ára gömul þegar hún hrinti eftirlitsmanni sem vildi ekki hleypa henni inn í skólann þegar hún kom þangað of snemma. Hún var dæmd í ótímabundið fangelsi og átti því á hættu að þurfa að sitja inni þartil hún vað fullveðja. Shaquanda var svo heppin að mannfréttindasamtökin Southern Poverty Law Center SPLC tóku mál hennar að sér og fengu hana lausa eftir eitt ár. Darius var níu ára gamall þegar hann var dæmdur í ótímabundið fangelsi fyrir að ógna kennara sínum með plastik reglustriku. Gabe var einnig níu ára. Hann var rekinn úr skóla í eitt ár fyrir að stjaka við kennara. Gabe átti erfitt með að læra og varð útundan og viðskotaillur. SPLC útvegaði hinum sérkennslu og hann plummar sig ágætlega. Ótölulegur fjöldi annarra barna hafa lent í svipuðum vanda og þau sem hér eru talin.
Erlent Mest lesið Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Fleiri fréttir Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Sjá meira