Singh fór illa að ráði sínu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. febrúar 2008 09:59 Steve Lowerie fagnaði sigri á Pebble Beach um helgina. Nordic Photos / Getty Images Vijay Singh átti sigurinn næsta vísan á Pro-Am mótinu á Pebble Beach um helgina en varð að játa sig sigraðan fyrir Steve Lowery í bráðabana. Singh var með þriggja högga forystu á Lowery en glopraði niður forystunni með þremur skollum í röð. Singh þurfti svo fugl á átjándu til að fá bráðabana en báðir léku þeir samtals á tíu höggum undir pari. Lowery vann svo bráðabanann með því að setja niður rúmlega tveggja metra pútt á fyrstu holunni. Sjö ár eru liðin síðan að Lowery fagnaði sigri á PGA-mótaröðinni en hann er elsti sigurvegarinn í 71 árs sögu Pro-Am mótsins. Lowery er 47 ára gamall. Dudley Hart var með forystu á mótinu fyrir lokakeppnisdaginn en hann lék á 72 höggum í gær og lauk keppni á níu höggum undir pari, rétt eins og þeir John Mlinger og Corey Pavin. Golf Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Vijay Singh átti sigurinn næsta vísan á Pro-Am mótinu á Pebble Beach um helgina en varð að játa sig sigraðan fyrir Steve Lowery í bráðabana. Singh var með þriggja högga forystu á Lowery en glopraði niður forystunni með þremur skollum í röð. Singh þurfti svo fugl á átjándu til að fá bráðabana en báðir léku þeir samtals á tíu höggum undir pari. Lowery vann svo bráðabanann með því að setja niður rúmlega tveggja metra pútt á fyrstu holunni. Sjö ár eru liðin síðan að Lowery fagnaði sigri á PGA-mótaröðinni en hann er elsti sigurvegarinn í 71 árs sögu Pro-Am mótsins. Lowery er 47 ára gamall. Dudley Hart var með forystu á mótinu fyrir lokakeppnisdaginn en hann lék á 72 höggum í gær og lauk keppni á níu höggum undir pari, rétt eins og þeir John Mlinger og Corey Pavin.
Golf Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira