Mörg hundruð tilraunir til að myrða Castro Óli Tynes skrifar 20. febrúar 2008 11:01 Hehe. Fyrrverandi yfirmaður kúbversku leyniþjónustunnar segir að leyniþjónustunni sé kunnugt um yfir 600 tilraunir og samsæri um að myrða Fidel Castro. Margar þessarar tilraunir má rekja til bandarísku leyniþjónustunnar CIA að sögn Fabians Escalante, sem um langt skeið hafði það hlutverk að verja leiðtogann fyrir óvinum hans. Margar þessar tilraunir hefðu sómt sér í góðum njósnareyfara. Til dæmis reyndi CIA að koma til hans eitruðum vindlum. Eiturgashylki var komið fyrir í útvarpsstöð sem átti von á Castro í viðtal. Og margoft átti að sprengja hann í loft upp. Escalante segir að CIA hafi átt beint hlut að máli í mörgum tilræðum á fyrri hluta sjötta áratugar síðustu aldar. Eftir það voru aðallega að verki kúbverskir útlagar sem CIA hafði þjálfað fljótlega eftir að Castro komst til valda árið 1959. Það er svo athyglisvert að skoða morð og morðtilraunir í sögulegu samhengi. Margar tilraunir voru gerðar til þess að myrða Jósef Stalín. Margar tilraunir voru gerðar til þess að myrða Adolf Hitler, Idi Amin, Saddam Hussein og Fidel Castro. Engin tilraunin tókst. Þar á móti höfum við svo John Kennedy, Robert Kennedy og Martin Luther King. Það hallar óneitanlega á góðu gæjana. Erlent Mest lesið Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Telur Trump gera mistök Erlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin Innlent Fleiri fréttir Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Sjá meira
Fyrrverandi yfirmaður kúbversku leyniþjónustunnar segir að leyniþjónustunni sé kunnugt um yfir 600 tilraunir og samsæri um að myrða Fidel Castro. Margar þessarar tilraunir má rekja til bandarísku leyniþjónustunnar CIA að sögn Fabians Escalante, sem um langt skeið hafði það hlutverk að verja leiðtogann fyrir óvinum hans. Margar þessar tilraunir hefðu sómt sér í góðum njósnareyfara. Til dæmis reyndi CIA að koma til hans eitruðum vindlum. Eiturgashylki var komið fyrir í útvarpsstöð sem átti von á Castro í viðtal. Og margoft átti að sprengja hann í loft upp. Escalante segir að CIA hafi átt beint hlut að máli í mörgum tilræðum á fyrri hluta sjötta áratugar síðustu aldar. Eftir það voru aðallega að verki kúbverskir útlagar sem CIA hafði þjálfað fljótlega eftir að Castro komst til valda árið 1959. Það er svo athyglisvert að skoða morð og morðtilraunir í sögulegu samhengi. Margar tilraunir voru gerðar til þess að myrða Jósef Stalín. Margar tilraunir voru gerðar til þess að myrða Adolf Hitler, Idi Amin, Saddam Hussein og Fidel Castro. Engin tilraunin tókst. Þar á móti höfum við svo John Kennedy, Robert Kennedy og Martin Luther King. Það hallar óneitanlega á góðu gæjana.
Erlent Mest lesið Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Telur Trump gera mistök Erlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin Innlent Fleiri fréttir Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Sjá meira