Naumur sigur Tiger Woods Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. febrúar 2008 10:37 Tiger Woods fagnar á mótinu í gær. Nordic Photos / Getty Images Tiger Woods vann nauman sigur á JB Holmes í fyrstu umferð heimsmeistarakeppninnar í holukeppni sem fer fram þessa dagana í Arizona í Bandaríkjunum. Tiger var þremur vinningum undir þegar fimm holur voru eftir enn náði að innbyrða sigur með því að ná þremur fuglum og einum erni á síðustu holunum. Holmes náði svo ekki að setja niður pútt fyrir fugli á síðustu holunni sem gerði það að verkum að Tiger vann viðureignina með einum vinningi. Ernie Els frá Suður-Afríku datt hins vegar úr leik er hann tapaði fyrir Jonathan Byrd frá Bandaríkjunum sem var með sex vinninga forskot er fimm holur voru eftir. Keppni á öðrum keppnisdegi hefst í dag og mætast þá eftirtaldir kylfingar: Adam Skotlandtt (Ástralía) - Woody Ástralíatin (Bandaríkin) Sergio Garcia (Spánn) - Boo Weekley (Bandaríkin) Colin Montgomerie (Skotland) - Charles Howell (Bandaríkin) Padraig Harrington (Írland) - Stewart Cink (Bandaríkin) Bradley Dredge (Wales) - Paul Casey (England) KJ Choi (Suður-Kórea) - Ian Poulter (England) Rod Pampling (Ástralía) - Nick O'Hern (Ástralía) Vijay Singh (Fidjí-eyjar) - Niclas Fasth (Svíþjóð) Jonathan Byrd (Bandaríkin) - Andres Romero (Argentína) Henrik Stenson (Svíþjóð) - Trevor Immelman (Suður-Afríka) Phil Mickelson (Bandaríkin) - Stuart Appleby (Ástralía) Justin Leonard (Bandaríkin) - Lee Westwood (England) Steve Stricker (Bandaríkin) - Hunter Mahan (Bandaríkin) Angel Cabrera (Argentína) - Luke Donald (England) Tiger Woods (Bandaríkin) - Arron Oberholser (Bandaríkin) David Toms (Bandaríkin) - Aaron Baddeley (Ástralía) Golf Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo Sport Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira
Tiger Woods vann nauman sigur á JB Holmes í fyrstu umferð heimsmeistarakeppninnar í holukeppni sem fer fram þessa dagana í Arizona í Bandaríkjunum. Tiger var þremur vinningum undir þegar fimm holur voru eftir enn náði að innbyrða sigur með því að ná þremur fuglum og einum erni á síðustu holunum. Holmes náði svo ekki að setja niður pútt fyrir fugli á síðustu holunni sem gerði það að verkum að Tiger vann viðureignina með einum vinningi. Ernie Els frá Suður-Afríku datt hins vegar úr leik er hann tapaði fyrir Jonathan Byrd frá Bandaríkjunum sem var með sex vinninga forskot er fimm holur voru eftir. Keppni á öðrum keppnisdegi hefst í dag og mætast þá eftirtaldir kylfingar: Adam Skotlandtt (Ástralía) - Woody Ástralíatin (Bandaríkin) Sergio Garcia (Spánn) - Boo Weekley (Bandaríkin) Colin Montgomerie (Skotland) - Charles Howell (Bandaríkin) Padraig Harrington (Írland) - Stewart Cink (Bandaríkin) Bradley Dredge (Wales) - Paul Casey (England) KJ Choi (Suður-Kórea) - Ian Poulter (England) Rod Pampling (Ástralía) - Nick O'Hern (Ástralía) Vijay Singh (Fidjí-eyjar) - Niclas Fasth (Svíþjóð) Jonathan Byrd (Bandaríkin) - Andres Romero (Argentína) Henrik Stenson (Svíþjóð) - Trevor Immelman (Suður-Afríka) Phil Mickelson (Bandaríkin) - Stuart Appleby (Ástralía) Justin Leonard (Bandaríkin) - Lee Westwood (England) Steve Stricker (Bandaríkin) - Hunter Mahan (Bandaríkin) Angel Cabrera (Argentína) - Luke Donald (England) Tiger Woods (Bandaríkin) - Arron Oberholser (Bandaríkin) David Toms (Bandaríkin) - Aaron Baddeley (Ástralía)
Golf Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo Sport Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira