Hljómplata ársins: Ýmis tónlist 6. mars 2008 18:36 Frá heimsenda - Forgotten lores Forgotten lores hefur allt til að bera sem góð hipp-hopp sveit getur óskað sér: góða taktsmiði og plötusnúða og rappara í sérflokki. Þeir Byrkir, Diddi Fel og ClassB hafa bæði hugmyndaflug og gott vald á íslenskri tungu og auk þess ótrúlegt flæði. Þeir fara á kostum á Frá heimsenda sem kom út í árslok 2006. Við & við - Ólöf Arnalds Við og við er frumlegasta og sérstakasta plata ársins að margra mati. Fallegar laglínur, sérstakur söngstíll og persónulegir textar eru meðal þess sem einkennir þessa einstöku plötu sem mætti staðsetja einhversstaðar á mörkum popps og þjóðlagatónlistar. Volta - Björk Björk heldur áfram að sækja á nýjar slóðir tónlistarlega á Volta. Hún býr m.a. til tryllta takta með Timbaland, syngur af tilfinningaþrunginni innlifun með Antony og hverfur aftur til anda pönksins í Declare independence. Malískur kora-snillingur og íslensk lúðrasveit setja líka mark sitt á þessa fjölbreyttu plötu. Íslensku tónlistarverðlaunin Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Fleiri fréttir Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Frá heimsenda - Forgotten lores Forgotten lores hefur allt til að bera sem góð hipp-hopp sveit getur óskað sér: góða taktsmiði og plötusnúða og rappara í sérflokki. Þeir Byrkir, Diddi Fel og ClassB hafa bæði hugmyndaflug og gott vald á íslenskri tungu og auk þess ótrúlegt flæði. Þeir fara á kostum á Frá heimsenda sem kom út í árslok 2006. Við & við - Ólöf Arnalds Við og við er frumlegasta og sérstakasta plata ársins að margra mati. Fallegar laglínur, sérstakur söngstíll og persónulegir textar eru meðal þess sem einkennir þessa einstöku plötu sem mætti staðsetja einhversstaðar á mörkum popps og þjóðlagatónlistar. Volta - Björk Björk heldur áfram að sækja á nýjar slóðir tónlistarlega á Volta. Hún býr m.a. til tryllta takta með Timbaland, syngur af tilfinningaþrunginni innlifun með Antony og hverfur aftur til anda pönksins í Declare independence. Malískur kora-snillingur og íslensk lúðrasveit setja líka mark sitt á þessa fjölbreyttu plötu.
Íslensku tónlistarverðlaunin Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Fleiri fréttir Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira