Heimamaður fremstur í Malasíu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. mars 2008 10:23 Danny Chia, til hægri, var kampakátur með árangurinn. Nordic Photos / Getty Images Heimamaðurinn Danny Chia er með forystu á meistaramóti Malasíu í golfi ásamt Englendingnum Nick Dougherty en hætta þurfti keppni vegna þrumuveðurs. Dougherty var þú búinn að klára tíu holur en hann var með forystu eftir fyrsta daginn er hann lék á tíu höggum undir pari. Chia sagði að það hefði verið draumi líkast að sjá nafn sitt efst á stöðutöflunni en það gæti þó verið erfitt að halda í forskotið. Öðrum keppnisdegi er því ekki lokið en við flytjum fréttir af gangi mála um leið og þær berast. Golf Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Heimamaðurinn Danny Chia er með forystu á meistaramóti Malasíu í golfi ásamt Englendingnum Nick Dougherty en hætta þurfti keppni vegna þrumuveðurs. Dougherty var þú búinn að klára tíu holur en hann var með forystu eftir fyrsta daginn er hann lék á tíu höggum undir pari. Chia sagði að það hefði verið draumi líkast að sjá nafn sitt efst á stöðutöflunni en það gæti þó verið erfitt að halda í forskotið. Öðrum keppnisdegi er því ekki lokið en við flytjum fréttir af gangi mála um leið og þær berast.
Golf Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira