Bjartasta vonin 7. mars 2008 11:33 Benny Crespo's Gang Það er mikið að gerast á fyrstu plötu sveitarinnar sem kom út seinni hluta árs 2007. Því verður margur hissa sem sér þessa hljómsveit í fyrsta sinn; að hún skuli standa undir þessari metnaðarfullu, fjölbreyttu og orkumiklu tónlist sinni á sviði einungis fjögurra mann. Benny Crespo´s gang virðist iða í sköpunarskinninu. Bloodgroup Bloodgroup sendi frá sér sína fyrstu löngu plötu á sl. ári. Sticky situation nefnist hún og inniheldur svala danstónlist. Eitt laganna, Hips again, kemst hátt á lista yfir bestu lög ársins. Á hljómleikum er hljómsveitin spræk og skemmtileg og sýnir að binda má við hana miklar vonir. Hjaltalín Hljómsveitin hefur yfir sér bæði íslenskan og erlendan blæ, klassískan og dægurlegan, rokk- og popplegan, auk þess sem hún er fjölmenn...; Gæti verið vísir á ringulreið, en Hjaltalín, bæði með sinni ágætu plötu og skemmtilegri frammistöðu á hljómleikum, hefur gefið bjartar vonir um að hún eigi áhugaverða framtíð fyrir sér. Seabear Hljómsveitin Seabear sendi frá sér sínu fyrstu breiðskífu á árinu, The ghost that carried us away. Hún er einkar vönduð og vel heppnuð. Sindri Már Sigfússon fer fyrir sveitinni sem leikur melódískt og hlýlegt kántrískotið indírokk. Klukkuspil, fiðla og banjó auk hefðbundinnar hljóðfæraskipunar skapa sérstaka stemmningu og eftirminnilegan hljóm. Seabear er hljómsveit sem hefur þegar fundið sinn sérstaka tón og spennandi verður að fylgjast með í náinni framtíð. Graduale Nobili Stjórnandi: Jón Stefánsson. Kórinn er skipaður stúlkum á aldrinum 17 til 24 ára. Skipaður einvala liði ungra kvenna. Efnisskrá spennandi - túlkun frábær og fágun og agi mikill. Íslensku tónlistarverðlaunin Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Fleiri fréttir Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Benny Crespo's Gang Það er mikið að gerast á fyrstu plötu sveitarinnar sem kom út seinni hluta árs 2007. Því verður margur hissa sem sér þessa hljómsveit í fyrsta sinn; að hún skuli standa undir þessari metnaðarfullu, fjölbreyttu og orkumiklu tónlist sinni á sviði einungis fjögurra mann. Benny Crespo´s gang virðist iða í sköpunarskinninu. Bloodgroup Bloodgroup sendi frá sér sína fyrstu löngu plötu á sl. ári. Sticky situation nefnist hún og inniheldur svala danstónlist. Eitt laganna, Hips again, kemst hátt á lista yfir bestu lög ársins. Á hljómleikum er hljómsveitin spræk og skemmtileg og sýnir að binda má við hana miklar vonir. Hjaltalín Hljómsveitin hefur yfir sér bæði íslenskan og erlendan blæ, klassískan og dægurlegan, rokk- og popplegan, auk þess sem hún er fjölmenn...; Gæti verið vísir á ringulreið, en Hjaltalín, bæði með sinni ágætu plötu og skemmtilegri frammistöðu á hljómleikum, hefur gefið bjartar vonir um að hún eigi áhugaverða framtíð fyrir sér. Seabear Hljómsveitin Seabear sendi frá sér sínu fyrstu breiðskífu á árinu, The ghost that carried us away. Hún er einkar vönduð og vel heppnuð. Sindri Már Sigfússon fer fyrir sveitinni sem leikur melódískt og hlýlegt kántrískotið indírokk. Klukkuspil, fiðla og banjó auk hefðbundinnar hljóðfæraskipunar skapa sérstaka stemmningu og eftirminnilegan hljóm. Seabear er hljómsveit sem hefur þegar fundið sinn sérstaka tón og spennandi verður að fylgjast með í náinni framtíð. Graduale Nobili Stjórnandi: Jón Stefánsson. Kórinn er skipaður stúlkum á aldrinum 17 til 24 ára. Skipaður einvala liði ungra kvenna. Efnisskrá spennandi - túlkun frábær og fágun og agi mikill.
Íslensku tónlistarverðlaunin Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Fleiri fréttir Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira