Íhuga málssókn vegna umfjöllunar um Madeleine málið 7. mars 2008 14:30 Kate og Gerry McCann á leið á fund með lögmönnum sínum í London á síðasta ári. MYND/AFP Lögmenn Kate og Gerry McCann íhuga nú að höfða mál gegn breskum dagblöðum sem þeir telja að hafi fjallað um mál Madeleine á ósanngjarnan og rangan hátt. Aðallega er litið til útgáfu dagblaða Express Group; The Daily Express, The Sunday Express, The Daily Star og The Daily Star Sunday. Clarence Mitchell talsmaður fjölskyldunnar staðfesti við Sky fréttastofuna í dag að lögmenn væru í viðræðum og skoðuðu greinar um málið í öllum blöðum. Hann neitaði því hins vegar að stefna hefði verið gefin út. „Við erum afar óánægð með umfjöllun The Express Group. Við höfum alltaf sagt að hún hafi verið sú versta í öllum slúðurblöðunum," sagði hann. Hann bætti við að upphæðir sem slegið hefði verið upp í fjölmiðlum væru byggðar á vangaveltum. Express Group hefði ekki boðið að semja utan réttarsala. Samkvæmt lögum í Bretland má líða ár frá birtingu greinar þar til ákveðið er að fara í mál vegna innihalds hennar. Talið er að lögmennirnir séu að meta umfjöllunina þar sem árið verið runnið upp í maímánuði og þá verði ákvörðun að liggja fyrir. Mitchell neitaði því að reynt væri að fara þessa leið þar sem helmingur fjármagns í Find Madeleine sjóðnum væri uppurið. Hann sagði ennfremur að kæmu einhverjir peningar inn vegna málsóknar færu þeir beint í sjóðinn. Madeleine McCann Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Sjá meira
Lögmenn Kate og Gerry McCann íhuga nú að höfða mál gegn breskum dagblöðum sem þeir telja að hafi fjallað um mál Madeleine á ósanngjarnan og rangan hátt. Aðallega er litið til útgáfu dagblaða Express Group; The Daily Express, The Sunday Express, The Daily Star og The Daily Star Sunday. Clarence Mitchell talsmaður fjölskyldunnar staðfesti við Sky fréttastofuna í dag að lögmenn væru í viðræðum og skoðuðu greinar um málið í öllum blöðum. Hann neitaði því hins vegar að stefna hefði verið gefin út. „Við erum afar óánægð með umfjöllun The Express Group. Við höfum alltaf sagt að hún hafi verið sú versta í öllum slúðurblöðunum," sagði hann. Hann bætti við að upphæðir sem slegið hefði verið upp í fjölmiðlum væru byggðar á vangaveltum. Express Group hefði ekki boðið að semja utan réttarsala. Samkvæmt lögum í Bretland má líða ár frá birtingu greinar þar til ákveðið er að fara í mál vegna innihalds hennar. Talið er að lögmennirnir séu að meta umfjöllunina þar sem árið verið runnið upp í maímánuði og þá verði ákvörðun að liggja fyrir. Mitchell neitaði því að reynt væri að fara þessa leið þar sem helmingur fjármagns í Find Madeleine sjóðnum væri uppurið. Hann sagði ennfremur að kæmu einhverjir peningar inn vegna málsóknar færu þeir beint í sjóðinn.
Madeleine McCann Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Sjá meira