Keppni frestað á Flórída Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. mars 2008 11:53 Jeff Maggert ræðir málin við kylfusveininn sinn. Nordic Photos / Getty Images Jeff Maggert er með þriggja högga forystu á PODS-meistaramótinu í golfi á Flórída í Bandaríkjunum en keppni var frestað í nótt vegna regns. Það var einnig mikill vindur á keppnisstaðnum en Maggert náði engu að síður að ná þremur fuglum á fyrstu fjórum holunum sínum. Hann var á samtals átta höggum undir pari þegar keppni var hættt. Kenny Perry og DJ Trahan koma næstir á fimm höggum undir pari en nokkrir eru á fjórum höggum undir pari, til að mynda Bart Bryant sem var með forystu eftir fyrsta keppnisdaginn. Keppni verður haldið áfram í dag en sýnt verður beint frá lokakeppnisdeginum á Sýn á sunnudaginn klukkan 21.50. Golf Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Jeff Maggert er með þriggja högga forystu á PODS-meistaramótinu í golfi á Flórída í Bandaríkjunum en keppni var frestað í nótt vegna regns. Það var einnig mikill vindur á keppnisstaðnum en Maggert náði engu að síður að ná þremur fuglum á fyrstu fjórum holunum sínum. Hann var á samtals átta höggum undir pari þegar keppni var hættt. Kenny Perry og DJ Trahan koma næstir á fimm höggum undir pari en nokkrir eru á fjórum höggum undir pari, til að mynda Bart Bryant sem var með forystu eftir fyrsta keppnisdaginn. Keppni verður haldið áfram í dag en sýnt verður beint frá lokakeppnisdeginum á Sýn á sunnudaginn klukkan 21.50.
Golf Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira