Sean O'Hair rauk upp heimslistann eftir sigur á Flórída Elvar Geir Magnússon skrifar 10. mars 2008 17:04 Sean O‘Hair fagnar sigrinum í gær. Bandaríkjamaðurinn Sean O'Hair vann sigur á PODS-meistaramótinu í golfi á Flórída sem lauk í gær. Þetta er í annað sinn á ferli hans sem hann vinnur PGA mót. O'Hair vann með tveggja högga mun á mótinu og varð fyrir vikið hástökkvari vikunnar á heimslistanum. Hann fór upp um 31 sæti og er hann nú í 35. sæti listans. 50 efstu á listanum öðlast þátttökurétt á Masters mótinu sem fram fer í næsta mánuði. Tiger Woods er sem fyrr með örugga forystu á listanum. Efstu fimm á heimslistanum:1. Tiger Woods 2. Phil Mickelson 3. Ernie Els 4. Steve Stricker 5. K.J. Choi Golf Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Sean O'Hair vann sigur á PODS-meistaramótinu í golfi á Flórída sem lauk í gær. Þetta er í annað sinn á ferli hans sem hann vinnur PGA mót. O'Hair vann með tveggja högga mun á mótinu og varð fyrir vikið hástökkvari vikunnar á heimslistanum. Hann fór upp um 31 sæti og er hann nú í 35. sæti listans. 50 efstu á listanum öðlast þátttökurétt á Masters mótinu sem fram fer í næsta mánuði. Tiger Woods er sem fyrr með örugga forystu á listanum. Efstu fimm á heimslistanum:1. Tiger Woods 2. Phil Mickelson 3. Ernie Els 4. Steve Stricker 5. K.J. Choi
Golf Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira