Carolan og Ilonen deila forystunni í Kóreu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. mars 2008 17:57 KJ Choi lék á einu höggi undir pari í dag. Nordic Photos / Getty Images Ballantine-meistaramótið í golfi hófst í Suður-Kóreu í dag en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi. Þetta er í fyrsta skipti sem slíkt mótið er haldið þar í landi. Ástralinn Tony Carolan og Mikko Ilonen frá Finnlandi eru efstir og jafnir eftir fyrsta keppnisdaginn en þeir léku á 67 höggum, fimm undir pari vallarins. Alls léku 60 kylfingar undir pari vallarins í dag og er því nokkuð ljóst að spennan verður mikil eftir því sem líða tekur á mótið. Meðal þekktra kylfinga á mótinu má nefna Anthony Kim sem lék á fjórum undir pari, Chris DiMarco sem var á tveimur undir og Padraig Harrington sem lék á einu höggi undir pari. Heimamaðurinn KJ Choi, sem er í fimmta sæti heimslistans í golfi, er sömuleiðis á einu höggi undir pari. Golf Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Ballantine-meistaramótið í golfi hófst í Suður-Kóreu í dag en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi. Þetta er í fyrsta skipti sem slíkt mótið er haldið þar í landi. Ástralinn Tony Carolan og Mikko Ilonen frá Finnlandi eru efstir og jafnir eftir fyrsta keppnisdaginn en þeir léku á 67 höggum, fimm undir pari vallarins. Alls léku 60 kylfingar undir pari vallarins í dag og er því nokkuð ljóst að spennan verður mikil eftir því sem líða tekur á mótið. Meðal þekktra kylfinga á mótinu má nefna Anthony Kim sem lék á fjórum undir pari, Chris DiMarco sem var á tveimur undir og Padraig Harrington sem lék á einu höggi undir pari. Heimamaðurinn KJ Choi, sem er í fimmta sæti heimslistans í golfi, er sömuleiðis á einu höggi undir pari.
Golf Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira