Hættir Alonso hjá Renault? 25. mars 2008 15:46 NordcPhotos/GettyImages Fernando Alonso segir að sér sé frjálst að hætta hjá liði Renault eftir yfirstandandi keppnistímabil í Formúlu 1. Alonso gekk aftur í raðir Renault fyrir þetta tímabil eftir stormasamt ár hjá McLaren. Hann varð þar áður heimsmeistari ökuþóra hjá Renault árin 2005 og 2006. "Ég er hjá Renault af því mig langaði að fara að vinna aftur eins og árin 2005-06. Ef ekki á þessu ári, þá á næsta. En ég er með ákvæði í samningi mínum sem gerir það að verkum að ég get farið annað til að vera í aðstöðu til að aka besta mögulega bílnum. Það er klárt í dag að Ferrari er einn besti bíllinn," sagði Alonso í samtali við AS á Spáni. Orðrómur hefur lengi verið uppi um að Alonso hafi mikið viljað komast til Ferrari og hafi því aðeins undirritað stuttan samning við Renault með það fyrir augum að komast til Ferrari árið 2009. Þessi ummæli Spánverjans þykja renna stoðum undir þær kenningar og það er ekkert leyndarmál að forseti Ferrari er mikill aðdáandi hins tvöfalda heimsmeistara. Ekki hefur bætt úr skák að Felipe Massa hjá Ferrari hefur ekki byrjað vel á tímabilinu og hefur fallið úr keppni í tveimur fyrstu keppnunum. Formúla Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Fernando Alonso segir að sér sé frjálst að hætta hjá liði Renault eftir yfirstandandi keppnistímabil í Formúlu 1. Alonso gekk aftur í raðir Renault fyrir þetta tímabil eftir stormasamt ár hjá McLaren. Hann varð þar áður heimsmeistari ökuþóra hjá Renault árin 2005 og 2006. "Ég er hjá Renault af því mig langaði að fara að vinna aftur eins og árin 2005-06. Ef ekki á þessu ári, þá á næsta. En ég er með ákvæði í samningi mínum sem gerir það að verkum að ég get farið annað til að vera í aðstöðu til að aka besta mögulega bílnum. Það er klárt í dag að Ferrari er einn besti bíllinn," sagði Alonso í samtali við AS á Spáni. Orðrómur hefur lengi verið uppi um að Alonso hafi mikið viljað komast til Ferrari og hafi því aðeins undirritað stuttan samning við Renault með það fyrir augum að komast til Ferrari árið 2009. Þessi ummæli Spánverjans þykja renna stoðum undir þær kenningar og það er ekkert leyndarmál að forseti Ferrari er mikill aðdáandi hins tvöfalda heimsmeistara. Ekki hefur bætt úr skák að Felipe Massa hjá Ferrari hefur ekki byrjað vel á tímabilinu og hefur fallið úr keppni í tveimur fyrstu keppnunum.
Formúla Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti