Yfirheyra vini McCann hjónanna 31. mars 2008 16:32 Kate og Gerry á leið á fund lögmanna sinna í London síðastliðið haust. MYND/AFP Portúgalska lögreglan fer til Bretlands í næstu viku til að tala aftur við vini foreldra Madeleine McCann. Kate og Gerry verða ekki yfirheyrð þrátt fyrir að vera enn með réttarstöðu grunaðra í málinu hjá portúgölskum yfirvöldum. Clarence Mitchell talsmaður fjölskyldunnar segist vonast til að spurningarnar útiloki fólkið og foreldrana frá því að liggja undir grun portúgölsku lögreglunnar. Hann sagði ennfremur að fjölskyldan vildi að réttarstöðu þeirra sem grunaðra yrði breytt, enda hefði portúgalska lögreglan viðurkennt að hún hefði verið of fljótfær að setja hjónin í þá stöðu. Vinir hjónanna verða yfirheyrð af lögreglumönnum frá Leichesterskíri en portúgalskir lögreglumenn fylgjast með. Talsmaður breskra lögregluyfirvalda sagði að portúgalska lögreglan hefði óskað eftir því að innihald beiðninnar um aðstoð yrði ekki gefin upp. Né heldur hvernig að yfirheyrslunum yrði staðið til að ógna ekki hagsmunum rannsóknarinnar. Mitchell segir að McCann hjónin fagni framvindunni. Hins vegar sé ekki rétt það sem fram hafi komið í Portúgal í síðustu viku að Kate og Gerry yrðu ekki yfirheyrð af því að talið væri að þau myndu ekki verða samvinnuþýð. Næstum 11 mánuðir eru frá hvarfi Madeline úr hótelíbúðinni í Praia da Luz 3. maí 2007. Madeleine McCann Mest lesið Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Innlent Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Sjá meira
Portúgalska lögreglan fer til Bretlands í næstu viku til að tala aftur við vini foreldra Madeleine McCann. Kate og Gerry verða ekki yfirheyrð þrátt fyrir að vera enn með réttarstöðu grunaðra í málinu hjá portúgölskum yfirvöldum. Clarence Mitchell talsmaður fjölskyldunnar segist vonast til að spurningarnar útiloki fólkið og foreldrana frá því að liggja undir grun portúgölsku lögreglunnar. Hann sagði ennfremur að fjölskyldan vildi að réttarstöðu þeirra sem grunaðra yrði breytt, enda hefði portúgalska lögreglan viðurkennt að hún hefði verið of fljótfær að setja hjónin í þá stöðu. Vinir hjónanna verða yfirheyrð af lögreglumönnum frá Leichesterskíri en portúgalskir lögreglumenn fylgjast með. Talsmaður breskra lögregluyfirvalda sagði að portúgalska lögreglan hefði óskað eftir því að innihald beiðninnar um aðstoð yrði ekki gefin upp. Né heldur hvernig að yfirheyrslunum yrði staðið til að ógna ekki hagsmunum rannsóknarinnar. Mitchell segir að McCann hjónin fagni framvindunni. Hins vegar sé ekki rétt það sem fram hafi komið í Portúgal í síðustu viku að Kate og Gerry yrðu ekki yfirheyrð af því að talið væri að þau myndu ekki verða samvinnuþýð. Næstum 11 mánuðir eru frá hvarfi Madeline úr hótelíbúðinni í Praia da Luz 3. maí 2007.
Madeleine McCann Mest lesið Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Innlent Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Sjá meira