Þrjátíu ár frá aftöku Alis Bhutto Óli Tynes skrifar 4. apríl 2008 11:39 Zulfiquar Ali Bhutto var faðir Benazir Bhutto sem var myrt í aðdraganda forsetakosninganna í Pakistan í desember síðastliðnum. Sjálf var Benazir tvisvar forsætisráðherra Pakistans.Meðan Zulfiquar Ali Bhutto stýrði Pakistan kom hann á þingræði og barðist fyrir því sem kalla mætti islamskan sósíalisma. Hann vann yfirburðasigur í kosningum árið 1977 en ásakanir um kosningasvik og spillingu leiddu til upplausnar og átaka.Í júlí árið 1977 rændi hershöfðinginn Zia ul-Haq völdum og lét handtaka Bhutto. Hann var svo tekinn af lífi tveim árum síðar. Sjálfur fórst Zia ul-Haq í dularfullu flugslysi árið 1988. Með honum fórust fleiri háttsettir hershöfðingjar og bandaríski sendiherrann í Pakistan.Miklar samsæriskenningar fóru á kreik eftir flugslysið og voru bæði bandaríska leyniþjónustan og sú rússneska bendluð við það. Aldrei hefur þó neitt sannast í því efni.Ekkill Benazir Bhutto, Asif Ali Zardari stýrir nú Pakistanska þjóðarflokknum, ásamt syni þeirra. Flokkurinn fékk flest sæti í þingkosningum fyrr á þessu ári og myndaði samsteypustjórn með Nawaz Sharif, sem er pólitískur keppinautur flokksins. Erlent Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Fleiri fréttir Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Sjá meira
Zulfiquar Ali Bhutto var faðir Benazir Bhutto sem var myrt í aðdraganda forsetakosninganna í Pakistan í desember síðastliðnum. Sjálf var Benazir tvisvar forsætisráðherra Pakistans.Meðan Zulfiquar Ali Bhutto stýrði Pakistan kom hann á þingræði og barðist fyrir því sem kalla mætti islamskan sósíalisma. Hann vann yfirburðasigur í kosningum árið 1977 en ásakanir um kosningasvik og spillingu leiddu til upplausnar og átaka.Í júlí árið 1977 rændi hershöfðinginn Zia ul-Haq völdum og lét handtaka Bhutto. Hann var svo tekinn af lífi tveim árum síðar. Sjálfur fórst Zia ul-Haq í dularfullu flugslysi árið 1988. Með honum fórust fleiri háttsettir hershöfðingjar og bandaríski sendiherrann í Pakistan.Miklar samsæriskenningar fóru á kreik eftir flugslysið og voru bæði bandaríska leyniþjónustan og sú rússneska bendluð við það. Aldrei hefur þó neitt sannast í því efni.Ekkill Benazir Bhutto, Asif Ali Zardari stýrir nú Pakistanska þjóðarflokknum, ásamt syni þeirra. Flokkurinn fékk flest sæti í þingkosningum fyrr á þessu ári og myndaði samsteypustjórn með Nawaz Sharif, sem er pólitískur keppinautur flokksins.
Erlent Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Fleiri fréttir Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Sjá meira