BMW getur unnið báða meistaratitlanna 14. október 2008 16:02 Robert Kubica varð í öðru sæti í Japan um síðustu helgi og er í þriðja sæti í stigakeppni ökumanna. mynd: kappakstur.is Mario Thiessen, framkvæmdarstjóri telur að BMW eigi ágæta möguleika á báðum meistaratitilum í Formúlu 1. Tvö mót eru eftir og BMW er í þriðja sæti í stigakeppni ökumanna, en Robert Kubica er þrðiji í keppni ökumanna. Kubica er með 72 stig, en Felipe Massa 79 og Lewis Hamilton 84. Í keppni bílasmiða er BMW 14 stigum á eftir forystuliðinu BMW. Það hefur sýnt sig í síðustu mótum að það getur allt gerst í lokamótunum tveimur. Þá sýndi það sig líka í fyrra að titilinn vannst óvænt af Kimi Raikkönen sem var þriðji í stigamótinu þegar tvö mót voru eftir. Hann var þá 17 stigum á eftir Hamilton, en Kubica er núna 12 stigum á eftir. Stigagjöfin er þannig að 10 stig fást fyrir sigur, annað sætið gefur 8 stig, síðan eru 6, 5, 4, 3, 2, og 1 stig fyrir næstu sæti á eftir. Því eru 20 stig í pottinum fyrir hámarksárangur. Kubica varð í öðru sæti á eftir Fernando Alonso í síðustu keppni og fékk átta stig í hús, sem færði hann nær keppinautum sínum. "Hví skyldi okkur ekki ganga vel í lokamótunum tveimur eins og um síðustu helgi. Við erum ekki með hraðskreiðasta bílinn, en við erum með traustan bíl. Við getum lítið gert til að auka hraðann, en seiglan gæti skilað okkur titili", sagði Thiessen. Formúla Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Mario Thiessen, framkvæmdarstjóri telur að BMW eigi ágæta möguleika á báðum meistaratitilum í Formúlu 1. Tvö mót eru eftir og BMW er í þriðja sæti í stigakeppni ökumanna, en Robert Kubica er þrðiji í keppni ökumanna. Kubica er með 72 stig, en Felipe Massa 79 og Lewis Hamilton 84. Í keppni bílasmiða er BMW 14 stigum á eftir forystuliðinu BMW. Það hefur sýnt sig í síðustu mótum að það getur allt gerst í lokamótunum tveimur. Þá sýndi það sig líka í fyrra að titilinn vannst óvænt af Kimi Raikkönen sem var þriðji í stigamótinu þegar tvö mót voru eftir. Hann var þá 17 stigum á eftir Hamilton, en Kubica er núna 12 stigum á eftir. Stigagjöfin er þannig að 10 stig fást fyrir sigur, annað sætið gefur 8 stig, síðan eru 6, 5, 4, 3, 2, og 1 stig fyrir næstu sæti á eftir. Því eru 20 stig í pottinum fyrir hámarksárangur. Kubica varð í öðru sæti á eftir Fernando Alonso í síðustu keppni og fékk átta stig í hús, sem færði hann nær keppinautum sínum. "Hví skyldi okkur ekki ganga vel í lokamótunum tveimur eins og um síðustu helgi. Við erum ekki með hraðskreiðasta bílinn, en við erum með traustan bíl. Við getum lítið gert til að auka hraðann, en seiglan gæti skilað okkur titili", sagði Thiessen.
Formúla Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira