Kings með heimavideo 5. september 2008 07:00 Kings of Leon kyndir undir nýrri plötu með myndböndum á netinu. Kings of Leon hafa ákveðið að kynna væntanlega plötu sína, Only by the Night, með röð af heimagerðum myndböndum. Hljómsveitin mun birta eitt myndband daglega á vefsíðu sinni þangað til platan kemur út, 22. september. Eiga myndböndin að gefa áhugasömum sýn inn í líf hljómsveitarinnar. Myndböndin sýna meðal annars frá upptökuferli plötunnar, myndefni frá gerð myndbands við smáskífuna Sex on Fire mun birtast, sjá má móður bræðranna syngja með þeim og kynning á afa þeirra verður einnig sýnd. Myndefnið verður svo klippt saman og látið myndskreyta lagið Crawl, sem fylgir lúxus-útgáfu plötunnar á iTunes. Ætti þetta uppátæki að ýta enn frekar undir eftirvæntingu aðdáenda, en seinasta plata sveitarinnar, Because of the Times, sló rækilega í gegn. - kbs Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Kings of Leon hafa ákveðið að kynna væntanlega plötu sína, Only by the Night, með röð af heimagerðum myndböndum. Hljómsveitin mun birta eitt myndband daglega á vefsíðu sinni þangað til platan kemur út, 22. september. Eiga myndböndin að gefa áhugasömum sýn inn í líf hljómsveitarinnar. Myndböndin sýna meðal annars frá upptökuferli plötunnar, myndefni frá gerð myndbands við smáskífuna Sex on Fire mun birtast, sjá má móður bræðranna syngja með þeim og kynning á afa þeirra verður einnig sýnd. Myndefnið verður svo klippt saman og látið myndskreyta lagið Crawl, sem fylgir lúxus-útgáfu plötunnar á iTunes. Ætti þetta uppátæki að ýta enn frekar undir eftirvæntingu aðdáenda, en seinasta plata sveitarinnar, Because of the Times, sló rækilega í gegn. - kbs
Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira